Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 39

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 39
, PRJONAÐUR UTIFATNAÐUR Kátu stelpurnar, sem leika sér í snjónum á myndinni hérna til hlið- ar, klæðast skemmtilegri slá og peysu pr'fónuðum úr garnafgöng- um. Auðveldlega má prjóna þær í prjónavél og er notað gróft garo í peysuna. Slána er hins vegar fallegra að prjóna úr þynnra garni því þá kemur mýktin betur fram. Rendurnar eru prjónaðar með tveim litum saman og einnig sum stykkin i peysunni. Hér eru allir regnbogans litir notaðir, en þó ekki mjög dökkir eða mjög Ijósir. Stærðirnar eru: 4 (6) 8 SLÁIN: Fitjið upp þá breidd sem óskué er og byrjið strax að fel)á 1 lykkjuaf í lok hverrar umf. Prjónið 3 1/2 cm breiðar rendur í ýmsum lit- um (tveir saman) en gætið þess að sami grófleiki haldist. Prjónið þannig áfram þar til 2 lykkjur eru eftir sem felldar eru af. Mælið út hringinn sem sýndur er á teikning unni og krítið með fatakrit. Saumið með teygjuspori i saumavél eftir strikinu og klipþið meðfram, þó ekki of nálægt. Heklið2 raðir fasta- hekl meðfram úrtökuhliðinni oa utan um vélsauminn. Festið dúska, 4 cm í þvermál með 8 em hnilIibili frá hálsmáli cg saumið 1 1/2 cm stóra króka undir hvern dúsk. Hnýtið marglitt kögur, 6 cm langt með 1 1/2 cm millibili á hinar tvær hliðarnar. umsjón: eva vilhelmsdóttir, tízkuhönnudur PEYSAN: Prjónið stykkin eftir teikningunni og mælið vandlega með málbandi um leið. Hvert stykki er 8cm (9 1/2 cm) 10 cm breitt x 8 1/2 cm (9 cm ) 9 1/2 cm langt, nema þriðja stykkið í erminni er 6 cm (7 cm ) 8 cm breitt. Bakstykkið er eins og framstykkið nema helmingi breiðara. Saumið saman með þétt- um sporum i höndunum, axlirnar og ermarnar í handvegina. Siðan hliðar oq ermasaum i einu lagi. Saumið hnakkasauminn á hettunni og síðan hálsmál við hálsmál. Pressið létt yfir saumana. Búið til litla dúska, 4 cm í þvermál og festið þar sem sýnt er á teikningunni. Festið 1 1/2 cm stóra króka á fimm efstu samskeytin á stykkjunum að framan þannig að dúskarnir nái saman. /i H£7TA ’/l ttÁJ-SWÍU ÓXL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.