Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 49

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 49
Skartgripir njóta sin bezt á vel snyrtum höndum clclcOlaJ Fullkomin snyrting frá hviifli til ilja kur velliöan yðar Esteé Lauder fáið þér alltaf það , jafnt fyrir dömur sem herra. ífiif Fást aðeins hjá okkur. Laugavegi 24 simi 17762 Vogar- mcrkih 24. sept. — 23. okt. Stundum gerist þaö, aö þegar mótlæti og erfiöleikar sverfa að, þá finnur maftur eitt- hvaB, sem maður vissi ekki aö væri til. Þú veröur fyrir slikri reynslu i þessari viku. Þungbært atvik verö- ur til þess aö sameina þig og aðra persónu og tengja ykkur órjúf- andi böndum. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Þú hefur lengi brotið heilann um erfitt vandamál, velt þvi fyrir þér fram og aftur marga andvökunótt, en ekki fundiö neina viöunanlega lausn á þvi. Þú ert orðinn von- daufur, en einmitt i þessari viku færöu andann yfir þig og leysir málið á snilld- arlegan hátt. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. Þú ert hreinasti' snill- ingur i þvi aö sigla skipi þinu milli skers og báru. Þér hefur aldrei hiekkzt á hing- að til, þótt oft hafi ver- iö teflt á tæpasta vað. Geltar- merkiö 22. des. — 20. jan. Stundum er náuðsyn- legt aö slaka á kröfum sinum til aö finna ein- hvern milliveg, sem allir geta sætt sig vel viö. En i ákveönu máli, sem nú ber á góma, skaltu ekki hvika um hársbreidd. Vatnsbera- merkiö 21. jan. — 19. febr. Þetta verður við- burðalitil vika, en samt ánægjuleg. Þú hvilist vel og veröur mikið heima viö. Þú skalt ekki fitja upp á neinu nýju þessa dag- ana, þvi aö stjörnuaf- stööur til sliks eru ó- hagstæðar. Haföu hægt um þig og njóttu lifsins i kyrrð og næði. Fiska- merkiö 20. febr. — 20. marz Nú verður ekki lengur hjá þvi komizt að taka ákvörðun, sem hefur nokkur óþægindi i för meö sér. En þú getur huggað þig viö það, að þeir, sem fyrir óþæg- indunum verða, eiga eftir að sættast við þig og jafnvel veröa þér þakklátir fyrir að taka af skarið. Stjörnuspá 14. TBL. VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.