Vikan


Vikan - 04.04.1974, Síða 49

Vikan - 04.04.1974, Síða 49
Skartgripir njóta sin bezt á vel snyrtum höndum clclcOlaJ Fullkomin snyrting frá hviifli til ilja kur velliöan yðar Esteé Lauder fáið þér alltaf það , jafnt fyrir dömur sem herra. ífiif Fást aðeins hjá okkur. Laugavegi 24 simi 17762 Vogar- mcrkih 24. sept. — 23. okt. Stundum gerist þaö, aö þegar mótlæti og erfiöleikar sverfa að, þá finnur maftur eitt- hvaB, sem maður vissi ekki aö væri til. Þú veröur fyrir slikri reynslu i þessari viku. Þungbært atvik verö- ur til þess aö sameina þig og aðra persónu og tengja ykkur órjúf- andi böndum. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Þú hefur lengi brotið heilann um erfitt vandamál, velt þvi fyrir þér fram og aftur marga andvökunótt, en ekki fundiö neina viöunanlega lausn á þvi. Þú ert orðinn von- daufur, en einmitt i þessari viku færöu andann yfir þig og leysir málið á snilld- arlegan hátt. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. des. Þú ert hreinasti' snill- ingur i þvi aö sigla skipi þinu milli skers og báru. Þér hefur aldrei hiekkzt á hing- að til, þótt oft hafi ver- iö teflt á tæpasta vað. Geltar- merkiö 22. des. — 20. jan. Stundum er náuðsyn- legt aö slaka á kröfum sinum til aö finna ein- hvern milliveg, sem allir geta sætt sig vel viö. En i ákveönu máli, sem nú ber á góma, skaltu ekki hvika um hársbreidd. Vatnsbera- merkiö 21. jan. — 19. febr. Þetta verður við- burðalitil vika, en samt ánægjuleg. Þú hvilist vel og veröur mikið heima viö. Þú skalt ekki fitja upp á neinu nýju þessa dag- ana, þvi aö stjörnuaf- stööur til sliks eru ó- hagstæðar. Haföu hægt um þig og njóttu lifsins i kyrrð og næði. Fiska- merkiö 20. febr. — 20. marz Nú verður ekki lengur hjá þvi komizt að taka ákvörðun, sem hefur nokkur óþægindi i för meö sér. En þú getur huggað þig viö það, að þeir, sem fyrir óþæg- indunum verða, eiga eftir að sættast við þig og jafnvel veröa þér þakklátir fyrir að taka af skarið. Stjörnuspá 14. TBL. VIKAN 49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.