Vikan - 12.12.1974, Page 6
T
borínn á og gert hvítleita, en .eld-
hússkápar eru lakkaðir og hafa
þvi annan lit. Við sþyrjum Þor-
vald, hvers vegna fura hafi orðið
fyrir valinu?
— Furan er lifandi og skemmti-
legur viður, og svo var hún það ó-
dýrasta, sem völ var á, segir Þor-
valdur. — Ég er litið fyrir harð-
við, og flisar vil ég helst ekki
nota, nema þar sem ekki verður
hjá þvi komist, einSjOg i kringum
baðker og vaska* Það finnst
mörgum undarlegt að sjá viðar-
klædd baðherbergi, en furan er
einmitt mjög heppileg til slikra
nota. Hún er opin og dregur i sig
rakann, þegar loftið mettast gufu,
en andar honum frá sér um leið
og loftið þornar. Þess vegna kem-
ur varla fyrir, að móða sjáist á
spegli. Svo var mikill sparnaður
að þessu, því ég gæti trúað, að
kostnaðurinn viö klæðningu á
baöherbergjunum hafi aðeins
verið um helmingur þess, sem
verið hefði, ef ég hefði fllsalagt.
Aferðin á súlunum og útveggj-
um er mjög gróf, likust hraun-
pússningu. En þetta reynist vera
sandmálning, sem framleidd var
til utanhússnota, en Þorvaldur á-
kvað að reyna innanhúss. Asbest-
piöturnar í loftinu eru einníg
málaðar með sandmálningu og
lita þvi út eins og múrhúðaður
steinn og samskeyti sjást ekki.
Við spyrjum Steinunni, hvernig
henni finnist að umgangast þessa
grófu veggi?
— Ég er ánægð með þá, segir
hún. Það er auövitað erfiðara að
hreinsa þá en slétta veggi, en ég
renni yfir þá ryksugu öðru
hverju. Af sléttu veggjunum er ég
alltaf að þurrka bletti og fingra-
för, en við þessa veggi kemur
enginn nema einu sinni, og það
sér miklu minna á þeim.
Skilrúm eru eins og fyrr segir
úr asbestplötum, sem festar eru á
trégrindur, og þau ná hvergi al-
veg upp i loft nema I svefnher-
bergjunum. Þorvaldur segist
m.a. hafa valið asbest vegna
þess, að það brennur ekki, og
vegna þyngdar hljóðeinangrar
þaö vel. Skilrúmin eru þannig, að
þeim má auðveldlega breyta og
færa þau til, þegar þarfir fjöl-
skyldunnar breytast.
Einbýlishús, sem er 136 fer-
metrar, þykir ekki sérlega stórt
og þvi kemur manni á óvart i húsi
Blómaskrúöið og Ijósleit, létt,
húsgögnin gefa þessum enda
stofunnar sumarlegan blæ, þótt
vetur sé. Gluggatjöld eru ekki
önnur en þau, sem sjást á mynd-
inni, og eru þau höfð uppi, niðri
eöa dregin til hálfs eftir birtunni.
Gólfflöturinn I herbergi heima-
sætunnar er ekki stór, en nýtist til
fullnustu, þvi rúmiö er á palli upp
undir lofti. Til liliöyr við það,
meðfram hliðarveggj«ríi her-
bergisins, eru pallar. sem ganga
inn yfir skápana I svefnherbergi
hjónanna og rúmið I herbergi
Þorvaldar Bjarna. A þessum
pöllum er notalegt að sitja og þar
ér einnig hægt aö liýsa tvær vin-
konur.
6 VIKAN 50. TBL.