Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 20
56 ára kona fór fram úr 500 karlmönnum 1 Maraþonhlaupi Hún hleypur I frístundum sinum, og i Maraþonhlaupi, sem áhugahlauparar frá niu þjóðum tóku þátt i, sýndi hún i hve góðri þjálfun hún er. Hann neytti slöustu kraftanna, þegar hann hljóp inn á Agora, markaöstorgiö I Aþenu. „Gleöj- ist! Viö sigruöum!” hrópaöi hann. Slöan féll hann dauöur niöur. An þess aö nema staöar haföi nýliöinn I hernum hlaupiö þá 37 kílómetra, sem voru frá vlg- vellinum I þorpinu Maraþon til Aþenu. Hánn náöi rétt aö tilkynna sigurMiltiades hershöföingja yfir persum, áöur en hann dó. Þetta geröist áriö 490 fyrir Krists burö. 2464 árum seinna hljóp fyrsta konan ekta Maraþonhlaup. Hún heitir Eva Maria Westphal og er fimmtlu og sex ára aöstoöar- stúlka tannlæknis i Hamborg. Þegar hún hljóp yfir markiö á Ólympluleikvanginum I Aþenu, sem reistur var fyrir fyrstu Ólympiuleika nútlmans áriö 1896, geislaöi hún af hamingju. Þetta var I október I fyrra og hún lagöi alla 42195 metrana aö baki I 26 stiga hita. Hlaupiö tók hana 3 stundir, 56 mfnútur og 7 sekúndur og hún varö á undan 500 karl- mönnum, sem þátt tóku I hlaup- inu. „Hlaupin veita mér mikla ánægju og halda mér viö llkam- lega,” segir þessi hartnær sextuga kona, sem bjó sig undir Geislandi af gleöi veifar Eva Maria olluviöargreininni aö loknu Maraþonhlaupinu. Eva Maria Westphal varö fegin aö sjá hylla undir musteriö á Akropolishæö. Þá var ieiöin i mark óöum aö styttast.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.