Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.01.1975, Side 21

Vikan - 30.01.1975, Side 21
 Viö i'ásmarkiö. Griskar stúlkur dansa ævaforna dansa fyrir þátttakendur I hlaupinu. iirau: Strecke des Marathonlaufs ^Halandri Stadiow Papagou Athen Grab der Marathonkámpfea Pallini Pikermi Leiöin frá Maraþon til Aþenu. Ungirog gamlir biöa þess spennt- ir Viö m inningarsteininn i Maraþon. aö lagt veröi af staö. Þaöan eru nákvæmlega 42X95 metrar á Ólympiuleikvanginn I Aþenu. Maraþonhlaupiö I borgargaröin- um i Hamborg. HUn varö aö hlaupa 5195 metr- um lengra en fyrsti Maraþon hlauparinn, og um þaö getur hún kennt ensku konungsfjölskyld- unni. Hún kraföist þess aö Mara- þonhlaupiö á Ólympiuleikunum i London 1908 yröi hafiö viö stytt- una af Viktorlu drottningu I Wind- ^orgaröinum. Og frá styttunni af drottningunni eru 42195 metrar inn á White City Stadion. Þar meö var lengd Maraþonhlaupsins end- anlega ákveöin. Fyrsti sigurveg- ari I Maraþonhlaupi á Ólympiu- leikum, Spiridon Louis, þurfti ekki aö leggja aö baki nema 40 kilómetra og kom fyrstur i mark eftir tvær klukkustundir, fimmtiu og átta minútur og fimmtiu sek- úndur og þó haföi hann staldraö viö i knæpu viö veginn til þess aö fá sér hressingu. Ahugahlaupararnir 621 og áhugahlaupakonurnar 29, sem hlupu Maraþonhlaupiö á upp- runalegum slóöum I október siöastliönum, þurftu heldur ekki aö liöa þorsta eöa hungur, þvl aö þeim var séö fyrir hvoru tveggja af umsjónarfólki keppninnar. Þrátt fyrir þessa umönnun hlupu þrir þátttakendur ekki alla leiö. Þaö er þó ekki undarlegt, imyndiö ykkur bara hvort þiö gætuö hlaupiö austan frá Kamba- brún til Reykjavlkur, án þess aö kasta mæöinni nokkurs staöar. En Christos Jordanidis, 95 ára og afi 34 manna og kvenna, lauk hlaupinu meö sóma á sex klukku- stundum og fjörutíu og tveimur minútum. Hann var meira aö segja svo kampakátur I markinu, aö hann sagöist hæglega geta hlaupiö 20 kilómetra til viöbótar. Og sama er aö segja um hinn ellefu ára gamla Richard Wolf frá Steinheim, sem lauk hlaupinu á rúmum fimm tlmum. Eva Maria sigraöi ekki I hlaup- inu, þó aö hún yröi fyrst kvenn- anna I mark. Sigurvegari varö grikkinn Theofanis Tsimigatos, sem rann skeiöiö á 2 tlmum, 29 mlnútum og 31 sekúndu. 5. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.