Vikan - 30.01.1975, Síða 27
Bronson æfir sig á sandpoka i
garOinum heima, konu sinni til
óblandinnar ánægju.
buröi, hann á Iburöarmikla ibúö
og er kvæntur yndislegri konu.
Saman eiga þau dóttur, sem er
lukkulega gift. Allt er semsé i
mesta lukkunnar velstandi hjá
þessum miöstéttar bandarikja-
manni:
En einn daginn ráöast glæpa-
menn inn á heimili hans, meöan
hann er i vinnunni. Þeir myröa
konuna hans og nauöga dóttur-
inni, sem fær alvarlegt áfall, svo
aö hún veröur aö öllum llkindum
aö dúsa i spennitreyju þaö, sem
hún á ólifaö. Þegar Paul Kersey
(Bronson) kemur heim og sér
vegsummerki, sér hann rautt.
Hann er gamall hermaöur og
geröi þaö gott i striöinu, og nú
stingur hann á sig skammbyss-
unni sinni og fer út á viöavang,
þar sem hann á von á aö rekast á
glæpaflokkinn. Honum veröur aö
von sinni, og glæpamennirnir
ráöast aftan aö honum meö hnif-
um, en þá snýr hann sér rólega
viö og skýtur þá niöur hvern af
öörum. Siöan stingur hann byss-
unni á sig aftur, oröalaust, fer
heim og sest fyrir framan
sjónvarpiö aö horfa á lögreglu-
mann nokkurn lýsa þvi yfir, aö
glæpamenn láti sér ekki segjast,
þó aö félagar þeirra séu drepnir.
Þá glottir Bronson.
bara framkiðsluvara
rétt eins og sápa
Þetta segir harðjaxlinn Charles Bronson
um sjálfan sig sem leikara. Bronson er
þekktastur fyrir að hleypa af byssu á
hvita tjaldinu og senda mótleikurum sin-
um illilegt augnaráð, en heima hjá konu
og börnum er þetta
áöur og hvaö þá I hnakkann. En
þaö gerir Charles Bronson svik-
laust i myndinni Maöur sér rautt.
Þessi mynd, sem bretinn
Michael Winner stjórnaöi, fjallar
um ótta venjulegra borgara viö
glæpamenn og glæpi, en vafalaust
heföu vinsældir hennar oröiö
litlar, heföi Bronson ekki fariö
meö aöalhlutverkiö. En nú er hún
sýnd i fimmtiu kvikmyndahúsum
samtimis austan hafs og vestan.
Bronson leikur i þessari mynd
dæmigeröan millistéttarmann i
vist gæfasti maður.
Bandarikjunum, sem hefur kom-
iö sér upp öllu þvi, sem slikan
mann einkennir. Hann er
byggingaverkfræöingur, hefur
dágóöar tekjur, á fallegan bil,
leggur töluvert upp úr klæöa-
Þaö var fyrst og fremst augna-
ráöiö, sem geröi Bronson frægan,
þessi litiu en hvatskeytlegu augu,
sem skjóta öllum skelk I bringu.
En þegar Bronson leikur viö Zu-
leiku dóttur slna, er augnaráö
hans Iviö mildara.
5.TBL. VIKAN 27