Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 35
en í gær. Viö vorum á brúökaups-
ferö.
En skyndilega fann hún hjá sér
löngun til aö segja honum allt,
sem á daga hennar haföi drifiö,
eins og þau væru aftur horfin um
borö i Griffin. — Þaö er svo
margt, sem ég gæti sagt þér og
mjög ótrúlegt. Ég fann aldrei Will
Nightingale og börnin eru ennþá
hjá mér.
— Ennþá hjá þér? hafði hann
upp.eftir henni. Hann var óþolin-
móöur á svipinn, áöur en hún gat
svaraö. — Viö skulum reyna að
finna einhvern rólegan staö, þar
sem viö getum talaö saman.
Hann leiddi hana aö sófa i einu
bakherberginu. Þar 'sagöi hún
honum allt sem á daga hennar
haföi drifiö og hvernig hún haföi
leitaö að Will Nightingale, án
árangurs og hann hlustaöi á það
sem hún haföi aö segja.
— Gekkst þú i þetta hjónaband
barnanna vegna? spuröi hann.
Þessi athugasemd hans kom
henni svo á óvart, aö hún vissi
varla hverju hún svaraöi.
Hún greip blævænginn eins og
haldreipi. — Það eru margar
ástæöur fyrir hjónabandi, sagði
hún snögglega.
En hann sá i gegnum hana og
hún vissi þaö. — Hvernig liöur
börnunum, spuröi hann hæversk-
lega, án þess aö breyta um radd-
blæ.
— Jenny erstálhraust. Hún var
fengin aö geta skipt um samræðu-
efni. — En Robbie er oft kvefaöur
og þaö vill fara fyrir brjóstiö á
honum. Hann fékk svo slæmt kvef
á leiöinni yfir vatniö. Svo varö
hún glaðlegri á svipinn. —
Kannski þú viljir taka aö þér störf
heimilislæknis hjá okkur? Mér
þætti þægilegt aö geta kallaö i
þig, þegar nauösyn krefur . . .
— Þaö yröi mér mikill heiöur,
ságöi hann.
En rétt i þessu hljóönaði öll tón-
listin i danssalnum. Dansfólkiö
nam staöar og horföi upp á hljóm-
sveitarpallinn. Fólkiö koma lika
streymandi frá veröndinni og
hliöarherbergjunum, þar á meðal
Sara og Philip. Allir hlustuðu meö
eftirvæntingu.
Landstjórinn gekk upp á pallinn
og tók sér stööu viö fánann. Hann
beiö um stund, meðan ró var aö
komast, á, áöur en hann tók til
máls.
— Herrar minir og frúr, sagöi
hann meö djúpri alvörugefinni
rödd, — mér þykir þaö ákaflega
leiöinlegt aö þurfa aö tilkynna
ykkur aö Madison, forseti Banda-
rikjanna, hefur sagt breska
heimsveldinu striö á hendur. Ég
viöurkenni aö þetta kemur mér
ekki á óvart. Þaö veröur gert allt
sem i okkar valdi stendur til aö
verja landamæri okkar. Brock
hershöföingi biöur alla liðsfor-
ingja, sem hér eru staddir, aö
hverfa sem skjótast til stööva
sinna.
— Vagnar ykkar, kæru gestir,
hafa verib kallaöir aö dyrunum.
Guö blessi konunginn!
I öngþveitinu sem varö á eftir
þessum oröum, ruddu liösforingj-
arnir sér braut til dyra. Bryne
var kominn að hliðinni á Söru ojf
haföi náö i Lucy i leiðinni.
— Við skulum koma okkur út
héöan sem fyrst, sagöi hann. Sara
hlýddi strax og leit um öxl, til aö
kasta kveðju á Philip.
Þegar þau voru komin upp i
vagninn fór Lucy aö spyrja Bryne
um strföið.
. Hann sat i horni vagnsins og
haföi lagt fæturna upp á sætiö á
móti, staröi út á götuna, þar sem
múgurinn ruddist áfram, veifandi
ljóskerjum og æpandi. Fréttirnar
voru greinilega komnar út um
alla borgina.
— Hve lengi verðum viö aö
vinna striöið? sagði hún i hugs-
unarleysi og tók ekkert eftir þvi,
aö hann var ekki i skapi til aö
tala.
— Þaö er enginn sem vinnur
strið, svaraöi hann biturlega.
Orrustur eru unnar og tapaöar,
en að lokum eru alltaf sömu
vandamálin, — hungur og harð-
æri og það sem sárast er, þaö
kemur niður á þeim saklausu.
— Það eru hreinustu landráð
aö tala svona, sagði Lucy
striönislega.
Hann sat á sér. — Þaö er nú
álitamál.
— Einn liösforinginn, sem ég
dansaöi viö, sagöi mér, aö viö
myndum fá mikinn liösauka frá
Englandi.
Bryne sneri sér ekki einu sinni
aö henni. — Breska Noröur-
Amerika má prisa sig sæla, ef
þeir geta sent nokkra nýliöa.
Meðan Napoleon er ósigraöur,
geta bretar ekki sent neitt liö,
sem gagn er i.
Það dró svolitið úr Lucy. —
Verður þetta þá slæmt? spuröi
hún og þaö kenndi nokkurs ótta i
rödd hennar.
Hann snéri sér i sætinu, hallaði
sér fram og hvlldi olnbogana á
hnjánum, svo tók hann um hend-
ur stúlkunnar. — Þaö verður
mjög erfitt. Þeir menn, sem eru
undir vopnum hérna megin viö
landamærin, eru svo miklu færri
en þeir, sem hinum megin eru.
Þaö sem skiptir mestu máli fyrir
mig, er aö þú og Sara, Flora og
börnin komist skaðlaus i gegnum
þessa eldraun. Þú veröur aö
sverja núna, að vera bæöi hlýöin
og holl gagnvart Söru og veröur
aö treysta dómgreind hennar al-
gjörlega.
Lucy lét sem hún heyröi ekki.
— Ert þú aö fara I burtu,
spuröi hún undrandi.
Hann kinkaöi kolli. — Um hríö,
en ég kem aftur.
— Meö innrásarherjunum?
skaut Sara inn i.
Hún sá svipbrigöin á andliti
hans, þegar þau óku fram hjá
götuljósi. —■ Ég skil ekki hvers
vegna þú kemur ekki hreint til
dyra, Sara, og kallar mig bara
bölvaöan kana!
Lucy sneri sér aö Söru. — Þú
ættir bara aö reyna þaö! öskraöi
hún hátt. Sara sat þögul, sneri sér
undan og áhyggjusvipur var á á-
sjónu hennar. i hjarta sér vissi
ingum
5.TBL. VIKAN 35