Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 38
vegna? spuröi Lucy og nú var hún oröin hrædd, en hún hlýddi og skreiö eftir gólfimL Sara haföi mjakaö sér til hliöar, aö öörum glugga og gægöist var- lega út um rifu á gluggatjaldinu, en garöurinn og gatan á bak viö hann virtist algjörlega mannlaus. Svo beindi hún athygli sinni aö steininum. Þegar hún tók hann upp, sá hún aö þaö var bréfsnepill bundinn viö hann. Hún fletti blaö- inu I sundur og varö náföl. Þar var ekkert skrifaö, aöeins mynd af manni hangandi I snöru. — Hvaö á þetta aö þýöa, sagöi Lucy, sem haföi hrifsaö til sln bréfiö. — Þetta er ógnun viö Bryne, sagöi Sara og þaö fór hrollur um hana. — Guöi sé lof fyrir það, aö hann skuli ekki vera hér. — Ég skil þetta ekki, sagöi Lucy. — Hvers vegna eru þeir aö ógna honum? — Vegna þess aö hann er frá Bandarikjunum, og vegna þess aö hann er stoltur maöur, sem aldrei hefur skipt sér af högum annarra, en samt verið á milli tannanna á fólki. Sara gekk meö bréfiö aö einu kertinu og horföi á meöan þaö brann upp. — Á striöstimum er þaö oft þannig, að fólk verður frá sér af reiöi og reynir þá aö ná sér niöur á einhverjum, til aö koma sökinni á. Lucy hló af eintómri tauga- veiklun. — Þeir ná honum, áöur en hann kemst til landamæranna! Sara greip um axlir stúlkunnar, og hristi hana. — Segöu aldrei neitt I þessa veru framar! En hún sleppti henni fljótlega, þvi aö nú kallaöi Beth: — Komiö hingaö, fljótt! Þaö eru menn á leiöinni aö húsinu og þeir eru meö kyndla! Þeir eru. hræöilegir aö sjá! Þeir halda aö herra Garrett sé hérna og þeir eru komnir til að sækja hann! Sara tók upp umsig pilsin, flýtti sér niöur I anddyriö, þar sem Beth stóö, á náttkjólnum einum meö sjal um axlirnar og fötin sin undir handleggnum. Agnes var klædd á sama hátt og hún reyndi aö gægjast út um gluggann. ■ — Hvernig veistu þetta? spuröi Sara stúlkuna. — Sérðu þá? Hvar eru þeir? — Þeir eru ekki ennþá komnir inn i götuna, svaraöi Beth og hún var náföl. — Joe var á leiðinni til borgarinnar meö skilaboö frá herra Garrett til verkstjórans i vöruskemmunni, þegar hann sá mennina safnast saman. Hann flýtti sér heim, til að vekja okkur Agnesi og sagöi okkur aö fara strax hingaö til að vara yður viö, frú. — Hvar er Joe? — Hann er búinn að taka sér stööu viö hliöiö og hann er vopn- aður heykvisl. Sara andvarpaði I þakklæti viö Joe og einstaka hollustu hans, áö- ur en hún fór aö hugsa um var- úöarráöstafanir. — Setjiö slag- branda fyrir allar dyr, nema aö- aldyrnar, þær verða aö vera opn-É ar, ef þeir ætla að þjarma aö Joe. Klæöiö ykkur eins fljótt og þiö getiö. Agnes, farðu og vektu Mary Ann, en reyndu aö vekja ekki börnin. Þær hlupu báöar tii aö framfylgja skipunum hennar. — Ég er hrædd, Sara! Sara sneri sér snögglega viö og sá Lucy, stóreygöa af ótta, I miöj- um stiganum. — Flýttu þér úr ballkjólnum, sagði Sara. — Þú getur lokaö gluggahlerunum I herberginu þinu um leiö. Komdu svo niöur og búöu til te handa okkur. Viö veröum ábyggilega i þörf fyrir þaö, þegar þessu er lok- iö. — En ef þeir trúa okkur ekki, halda aö Bryne sé heima? spuröi Lucy. — Þaö er möguleiki á þvi sagöi Sara eins rólega og henni var unnt. — Þaö getur oft veriö erfitt aö sannfæra svona múg. — En ef þeir reyna aö komast inn ihúsiö, til aö leita sjálfir? Þaö var augljóst aö Lucy var dauö- skelkuö. — Þeir gera þaö ekki, ef ég get einhverju ráöið, sagöi Sara ákveöin. — Ég ætla aö reyna aö koma hlerunum fyrir gluggana, ef þeim dettur i hug aö hefja steinkast að nýju. Mundu eftir aö hafa teiö nægilega sterkt! Þegar Sara var búin aö loka öll- um gluggahlerun, fór hún út aö hliöinu til Joe. Hún haföi hugsað sér að standa þar hjá honum, en hann aftók þaö meö öllu. — Ég er viss um aö húsbóndinn myndi flá mig lifandi, ef hann frétti slikt, aö ég léti þig standa hér þegar múg- urinn kemur. Þú veröur aö fara inn, húsmóöir góö. Ég skal tala viö þá og segja þeim aö húsbónd- inn sé kominn margar mllur i burtu. Hann ýtti viö henni. — Fljót nú, þeir eru aö koma! Nú kom fyrsti kyndillinn i ljós. Þetta var ógnvekjandi sjón, en Sara var samt hálf hikandi, þegar hún gekk upp aö húsinu. Þegar hún gekk yfir veröndina, sá hún aö þetta var eins og flóö, sem stefndi beint á húsiö. Þegar hún kom inn i anddyriö, voru þær Agnes og Beth komnar þangaö alklæddar og þær mót- mæltu harölega, þegar hún slökkti á næstum þvi öllum kert- unum. — Ég vil sjá þá, án þess aö þeir sjái mig, sagöi hún til skýringar, dró þungan stól upp aö veggnum og steig upp i hann. — Ég ætla aö gægjastút. Þú Beth veröur viöbú- in aö opna dyrnar, þegar ég kalla, svo Joe geti komist inti. Þaö er sennilegt aö honum takist ekki aö halda aftur af þeim. — Hvaöskeöur þá? spuröi Beth vandræöalega vegna hræöslunn- ar. Sara horföi undrandi á hana, eins og hún furöaöi sig á svona kjánalegri spurningu. — Ég fer þá út sjálf. — Ó, frú, stundi Beth. Framhald I næsta blaöi í stað Datsun 1200 er komin ný gerð, sem kallast i Evrópu Datsun 120 Y. Tæknilega er um sömu bifreiðina að ræða. Datsun 510 var kallaður i Evrópu Datsun 1600 og er komin ný gerð af honum, sem er Datsun 160 J. Þó ótrúlegt sé, eru á þeirri gerð margar tæknilegar endur- bætur. Datsun 180 B, kallast i Ameriku Datsun 610. Er þetta með allra bestu bifreiðum, sem nú eru fáanlegar. Getum afgreitt allar gerðir Datsun-bifreiða með hálfs mánaðar fyrirvara. Einkaumboð fyrir Datsun á íslandi. INGVAR HELGASON, Vonarlandi v/Sogaveg, simi 84510 — 84511. 38 VIKAN 5.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.