Vikan

Útgáva

Vikan - 22.05.1975, Síða 26

Vikan - 22.05.1975, Síða 26
„Til hamingju ljúfan”, segir Bokassa, himinlifandi yfir aö fá franska tengdadóttur. <og hægri höndina af ódæöismönn- um, sem til náðist. Þetta tiltæki hans vakti mikla athygli og andúð um heimsbyggðina, og þegar Bokassa hefur verið gagnrýndur fyrir þetta, hefur hann svarað: „Þetta varö að gera, þótt mér væri það alls ekki að skapi. Eg lokaði mig inni i höllinni til að heyra ekki ópin i mönnunum. En nú stelur enginn lengur i lýðveld- inu.” Eins og mörgum starfsbræðr- um hans i Afriku, er Bokassa mjög annt um vald sitt og einnig, að minning hans lifi að honum látnum. Hann hefur látiö reisa fjöldann allan af dýrum minnis- merkjum um sig — á kostnað rikisins að sjálfsögðu. En hver mun taka við af forsel- anum sjálfskipaða, sem nú er hálfsextugur? Elsti sonur hans, Georges, sem fyrir skömmu kvæntist franskri stúlku, segist ekki hafa neinn á- huga á stjórnmálum og muni þvj ekki taka við af föður sinum. Bokassa bindur þvi i staöinn von- ir við yngsta soninn og alnafna, Jean-Bedel Bokassa, sem hann hefur mikið dálæti á. Sagði hann nýlega að hann vonaðist til að lifa það lengi, aö Jean-Bedel litli gæti tekið við völdum af honum sjálf- um. Um álit sonarins unga er ekkert vitað, þar sem hann hefur ekki tjáð sig um málið. Hann er aöeins tveggja ára. 26 VIKAN 21.TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.