Vikan

Issue

Vikan - 22.05.1975, Page 38

Vikan - 22.05.1975, Page 38
HEIMSINS BESTI HUNDUR Islenski fjárhundurinn má nú fara aö vara sig, þvi aö meö auknu hundahaldi i þéttbýli hefur hundategundum fjölgaö mjög hér á landi. Litlir, stórir, loðnir og snöggir hundar sjást nú i helgar- göngum meö eigendum sinum — og meöan kaldast var, voru sumir klæddir köflóttum vetrarkápum samkvæmt nýjustu hundatísku. Þótt áhugi á hundum og hunda- rækt fari vaxandi hér, eigum viö þó langt I land með að ná grönn- um okkar i Bretlandi. Hvergi mun hundurinn dáöari en þar, enda hvers konar hundaiönaður á hástigi. Fyrir nokkru var heimsins stærsta hundasýning haldin á Olympfuleikvanginum i London. Þessi sýning, „Crufts Dog Show” er haldin árlega, og i þetta skipti mættu til leiks ekki færri en 8267 hundar af öllum stæröum og geröum. Sýningin, sem um leiö Númer tvö i keppninni varö þriggja ára bolabitur aö nafni Beechlyn Goiden Nugget of Den- brough og sjáum viö hann hér miili eiganda sins og silfurbikars- ins, sem hann hlaut aö launum. Hundarnir 8267, sem komu til keppni um titilinn „hundur ársins 1975”, þurftu aö sýna margs kon- ar hæfni i augsýn dómara. | w||jjju 9 fjiA. \ wam | e* dv ■' l.Twm » 38 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.