Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 17
þögöu. Meira aö segja Matti fann ekki neitt til aö segja.... ekki strax. Hann haföi ekki ætlaö aö gera þetta. „Ég ætlaöi ekki....” byrjaöi hann og stamaöi. „Ef hún heföi ekki fariö aö væla eins og smá- krakki, heföi ég rétt henni hana áftur”. Lisa grét hátt og óstöövandi, meöan Jill leiddi hana heim. Hún var óhuggandi, og likami hennar skalf af ekkasogum. Hárspennan hennar var horfin fyrir fullt og allt — i giniö á vatnapúkanum. Seinna sama kvöld læddist Iltil og skjálfandi vera niöur aö lækn- um. Lisa titraöi af spenningi og ótta. Hún haföi aldrei veriö svona seintá ferli og þaö ein. Hún hugs- aöi um alla púkana, sem lágu i leyni bak viö stokka og steina, og hún flýtti sér allt hvaö af tók. Hún nam staöar viö ána og leit lafmóö og dauöhrædd niöur fyrir sig. Hjarta hennar baröist ákaft. Hún staröi og staröi og trúöi tæpast sinum eigin augum. Læk- urinn hræöilegi var svo meinleys- islegur. Hvorki púkar né tigrisdýr teygöu sig upp úr honum. Þar var ekkert, nema gulur leir á botnin- um. Lisu óx kjarkur. Hún lagöist á fjóra fætur og staröi niöur i vatniö. Hún lagöist á magann og dýföi hendinni i. Hún sá glampa á ei.tthvaö á botninum. Litlu fing- urnir hennar gripu þaö. Lisa stökk á fætur og hljóp heim á leib. Fætur hennar flugu áfram, og hún vissi ekki, hvort hún var meira hrædd eða hamingjusöm. Hún sá litla barniö i næsta húsi vera aö leika sér i garðinum, og þessi hversdagslega sýn haföi ró- andi áhrif á hana. Hún kallaði á þaö, þó að hún kæmi varla upp oröi fyrir mæöi: „Norman! Norman!” Norman litli sneri sér viö og gretti sig framan I hana. „Viltu koma meö Lisu aö tina sóleyjar á morgun?” sagöi hún. „Da-da”, hló hann. „Biddu mömmu þina aö leyfa þér meö LIsu”, sagöi Lisa i hálf- um hljóðum. Hún horföi á eftir honum, þar sem hann kjagaöi upp stiginn aö útidyrunum. Ekkert barn jafnaöist á viö þennan dreng. A morgun færu þau saman aö tina sóleyjar, hugsaöi- Lisa á meöan hún renndi spennunni i háriö á sér og tölti heim. Tigrisá skipti engu máli. Þar var ekkert aö hræöast lengur. 22. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.