Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 27
„Hann litur út eins og böðull og lifir eins og böðull!” arans voru svo mikilfenglegar, aö Hugsandi hermaöur hann geröi skissur af þeim i trónar á gröf Lorenzos marmara, en vannst ekki timi til de’Medici I Flórens. að fullgera þær. Myndhöggvaranum Æviferill Michelangelos fellur láöist aö hafa styttuna ekki að þessari kenningu. Hann lika hinum látna. Þeg- lifði tólf páfa og vann fyrir helm- ar orö var á þvi haft, inginn af þeim. Einn þeirra vildi svaraöi hann: „Þaö fá kapellu og skreytingar i hana. sér enginn eftir þiís- annar vildi fá fullkomna kirkju. und ár.” Einn vildi fá höggmyndir og enn annar vildi láta mála bókasafnið. Enn einn vildi fá bautastein með fjörutiu styttum. „Ég er að gefast upp á vinnunni og hlýðninni. Það hefði verið betra fyrir mig að læra að búa til eldspýtur.” kvartaði hann. Michelangelo átti auövelt meö aö tjá ástrlöu meö styttum sinum. Þessi heitir Deyjandi þræll og er varöveitt I Louvresafninu I Parfs. brotið sá hann afskræmt andlit I hvert sinn, sem hann leit I spegil. Flórensbúar fengu að sjá það árið 1501, hve hart Michelangelo gat lagt að sér við vinnu. Þremur árum áður hafði iðrunarpredik- arinn Girolamo Savonarola verið brenndur á báli fyrir framan ráð- húsið. Marteinn Lúther hafði haf- ið baráttu slna I Þýskalandi. A- standiö á Itallu var ótryggt. Franskir herir réðust inn I landið. Hin fjölmörgu sjálfstæðu borgriki börðust innbyrðis.Prentlistin, spilavitin og sýfilis breiddust óð- fluga út um Evrópu. Michelangelo veitti þessu enga athygli. Hann haf ði fengið I hend- ur 5.50 metra langan marmara- stein. Eiginlega var steinninn ekki nógu þykkur til að hægt væri aö gera úr honum höggmynd. Michelangelo lét byggja vinnu- palla út tré við steininn og hófst handa. Brátt hætti hann aö fara heim til sin á kvöldin, en hélt á- fram að vinna við ljósker. Undir morgun lagðist hann fyrir hjá steininum og svaf svolitla stund. Hann var að vinna að Davfð. 1503 —I Þýskalandi hafði Díirer þegar málað héranp — var stytt- an loks fullgerð. Enginn vafi lék á þvi, hvar hún skyldi standa — framan viö ráðhúsið. Brátt varö til nýtt tlmatal meðal borgarbúa. Svo og svo mörgum árum áður, eða svo og svo mörgum árum eft- ir að risinn var reistur. En vísindamenn, sem rannsak- að hafa feril Michelangelos, hafa þó ekki sýnt Davíð og öðrum höggmyndum, sem meistarinn lauk við, mesta athygli. Ahugi þeirra hefur fremur beinst að þvl að reyna að komast að þvl, hvers vegna hann lauk ekki viö jafn margar höggmyndir og raun ber vitni. Alls konar getgátur hafa komið fram um ástæöuna. Hin algeng- asta er þessi: Hugmyndir meist- Austur-berllnski prófessorinn Wemer Feist telur einnig að um- hverfið hafi átt sök á þvi, að Michelangelo vannst ekki tlmi til að ljúka við verk sín. „Verslunar- mang, lénsmannasamkeppni og undirróður hlutu að rugla hann I rlminu.” Þetta varð lika til þess, að Michelangelo var á stöðugum þeytingi milli Flórens og Rómar. Hann hætti þessum þeytingi ekki fyrr en hann var kominn yfir sextugt. Þegar best lét, var hann kyrr vegna risaverkefna, sem honum voru falin. Þannig hélt Július II páfi honum kyrrum I Róm I f jögur ár við að mála sixtinsku kapell- una. Það var árið 1508. Aldrei fyrr hafði jafn herskár páfi setið I hinu heilaga hásæti. Júllus II fór hvaö eftir annað með sinn eigin her um löndin. Stundum studdi hann keisarann gegn feneyingum, stundum studdi hann feneyinga gegn frökkum. Þessi páfi, sem flengdi kardi- nála slna með eigin hendi, ef svo bar undir, var ákaflega snjall I samskiptum sinum við hina ó- þjálu lund Michelangelos. Michelangelo flýði frá Róm, en páfanum tókstað hafa uppi á hon- um og sannfæra hann — marm- aramanninn — um, að hann væri einmitt rétti maðurinn til að mála Cappela Sistina. 10. mal 1508 klifraði Michelangelo upp á vinnupallana. I fjögur ár lá hann á bak- inu uppi við hvolfþakið. Kalk- mulningur og litir hrundu framan I hann. Þegar hann haföi loks lok- ið verkinu, var merkilegustu freskomynd heimsins I saman- lagðri kristni að finna I Róm. Þó er þetta verk gert af myndhöggv- ara, og sama er aö segja um meistaraverk Michelangelos á framhliö slxtlnsku kapellunnar, sem hann gerði 30 árum siðar. Arunum I kapellunni eyddi þessi mannfælni maður næstum aleinn. Málarinn vildi ekki hafa neina hjálparmenn fremur en myndhöggvarinn. Það var ekki fyrr en hann geröist bygginga- meistari, að hann tók upp sam- starf við aðra menn og þó með mikilli varfærni. 1547. Lúther er látinn. en Michelangelo setti sjálfan sig I þessa höggmynd. Hann er karlmaöurinn aö taka Krist af krossinum. Þessa mynd lauk meistarinn ekki viö. Hún er varöveitt i Flórens. lútherisminn lifir. Péturskirkjan I Róm, sem maöurinn frá Witten- berg hafði barist svo hatramlega gegn, var enn litiö nema gr'unnur- inn. Hver kynslóðin af arkitektum á fætur annarri hafði lagt hönd á plóginn við bygginguna. Frá þvl um áramótin hafði enn einn bygg- ingameistarinn bæst I hópinn: Michelangelo. Hann gerði tillögu að nýju hvolfþaki: Hæð 119 metrar, þver- mál 42 metrar. Auk hvolfþaksins tók hann að 22. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.