Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 33
‘álSIROFMSH* TÖU/USPRin er fullkomnasta stjörnuspá sem kostur er á. Hún er framkvæmd af IBM 360/25 tölvu sem útbýr 7 — 19 siöna stjörnuspá fyrir hvern og einn eftir þvi hvað pantað er. Eina sem tölvan þarf að vita er fæðingardagur, nákvæmur fæðingartimi og fæðingarstaður. Þá getur þú valið um 5 mismunandi stjömuspár: A sjálfsmynd B almanak (næstu 6 mánuði) C heildaryfirlit D adam og eva E barnastjörnuspá. Vinsamlegast sendiS mér upplýsingar um Astroflash tölvuspána ón allra skuldbindinga Sendist: Astroflash tölvuspáin, Pósthólf 795, Reykjavik. ekki um að gera illt, þaö er frekar. eins og þetla séu verkfæri ann- arra. Það getur veriö aö þvi hafi veriö þannig háttaö meö þessa konu. — En hún var hrakin i burtu, sagöi ég. — Kannski aöeins í bili. — Þú heldur þó ekki aö hún komi aftur? sgöi Lucy áköf. — Hún eöa einhver önnur. Hver veit? En.þaö getur nú samt verið aö þaö illa sé á undanhaldi. Þaö er ekki hægt aö reka út illa anda meö valdi. — Hvernig þá? — Aöeins meö samstööu góöra afla. Þannig geröu særingamenn- imir þaö. Lukkusteinninn sjálfur etur ekki gert neitt, en hann gæti jálpað til, sagöi Mark, um leiö og hann rétti mér steininn. — Ætlarðu i raun og veru aö gefa mér hann, sagöi ég i mót- mælatón. — Þaö getur veriö aö þú finnir aldrei neinn annan. — Mig langar til þess aö þú eigir hann. Ég tók hikandi viö honum. Ég fann fyrir hlýrri hönd Marks sem snöggvast, en steinninn lá kaldur og þungur i lófa mér. — Þakka þér fyrir, sagöi ég, — ég skal passa hann vel. Og vegna þess hve innilega rödd hans hljómaöi, þegar hann sagöi „Mig langar til aö þú eigir hann”, klökknaöi ég og sneri mér undan. En svo kom lltið lamb tritlandi til okkar og leit á mig svo sakleysilega aö ég fór aö hlæja. Sprungna klukkan I kirkjuturn- inum sló tólf og viö virtumst ekki hafa neitt meira aö segja. Viö kvöddum Mark og hann gekk léttilega upp hæöina á milli burknanna. — En hvaö hann er góöur, sagöi Lucy, þegar viö vorum aö keifa upp brekkuna heim aö hús- inu okkar. — Hann gefur okkur gjafir, þótt hann þekki okkur ekki. — Ég vildi aö hann heföi ekki gefiö mér steininn, sagöi ég, — ég kæri mig ekkert um hann. — En hann langaöi til aö gefa þér hann. Og það sem meira var, honum var þaö kappsmál. Hann er mjög sérkennilegur piltur, finnst þér þaö ekki? Ellen, næsta ár skulum viö gefa honum eitt- hvaö. Þaö væri gaman aö vita hvort hann vill þiggja gjöf frá okkur og hvað ætti þaö aö vera? Hún blaöraöi glaölega um prjónaöan trefil, pennaþurrkur og bókmerki og við lölluöum I hægöum okkar i hádegissólinni. Ég fann aö töfrasteinninn i lófa minum var ennþá kaldur. Um leiö og viö komum inn, sá ég bréfiö, sem lá í koparskálinni., Þaö var mitt nafn á bréfinu. Fyrst datt mér i hug, aö bréfiö væri frá pabba. En svo sá ég þaö á skriftinni aö þaö var frá Rósu frænku. Fingur minir skulfu, þegar ég opnaöi umslagiö og sá aö lokum aö þessi margþráöa frænka okkar ætlaöi aö koma á næstunni. ...þaö er allt aö komast i lag hérna, skrifaöi hún. — Ég man ekki hvort ég var búin aö skrifa ykkur um leigendurna. Þeir flytja inn á laugardag, svo ég get veriö komin til ykkar á þriöjudag — miövikudag i næstu viku....” Þarna haföi hún greinilega hætt aö skrifa, þvi aö næsta setning var skrifuö meö allt ööru bleki og skriftin var ekki eins skýr, þaö var eins og þetta væri skrifaö með skjálfandi hendi. „Þetta hefur ekki veriö auövelt, ég er varla meö sjálfri mér.... Þaö er eins og öllu sé skyndilega lokiö og þaö er kannski fyrir bestu. Annaö lif....” oröin voru strikuð út og hún haföi svo haldiö áfram: „Mér finnst leiðinlegast af öllu aö feröast meö lest og þar sem ég hefi ekkert farið svo lengi, finnst mér þaö næstum óbærilegt. Ég er svo þreytt....” Þessi siöustu orö voru eins og andvarp, en svo endaöi hún bréfiö hressilega: „Ég vona að ég sjái ykkur bráölega og ég er alltaf ykkareinlæg frænka Rosa Warden” Þetta bréf var nú allt ööru visi en ég haföi búist viö og ég las þaö vandlega aftur, mjög hugsandi. Var hún eitthvað i vafa um það hvort hún ætti aö koma? — Rósa frænka hefur ekki dagsett bréfiö, sagöi ég og það var sem einhver ótti gripi mig. Lucy, sem haföi hallað sér 'leti- lega yfir stigahandriöiö, reis upp. — Hvenær er þaö stimplaö? Umslagiö var svo þvælt, aö þaö var engu likara en að það heföi veriö traökaö á þvi, svo stimpil- merkiö var eiginlega alveg máö út. — Er þetta sex, — kannski tuttugasti og sjötti april, sagði ég. — Þá hefur þaö veriö á sunnu- daginn var. — Ef svo er, þá kemur hún i dag, hrópaöi ég upp yfir mig. — Binnie! Binnie! Rósa frænka er aö koma! Lucy var komin hálfa leið niður eldhússtigann. Ég flýtti mér á eftir henni inn i eldhúsiö, þar sem Binnie var aö hvolfa kökum úr formum, til aö kæla þær. — Þaö er bara eitt, hún skrifar alls ekki hvaöa þriöjudag eöa miövikudag, sagöi ég og rétti Binnie bréfiö. — Ég held aö Tom Leish hafi veriö aö svalla/einu sinni ennþá. Ég þori aö veöja aö hann hefur veriö aö drekka i Moorock, og bréfiö heföi átt aö vera komiö fyrir löngu. — Hún getur þá komiö á hverri stundu, sagöi Lucy hátiölega. — Og þaö er ekki búiö aö lofta út úr herberginu og ekkert ætilegt i húsinu. Meöan viö vorum aö vandræö- ast um þetta ástand, heyröum viö skrölt I vagnhjólum I brekkunni. Viö stóöum allar sem steinrunn- ar, þegar yiö heyröum hrópin i ökumanninum og hljóöiö þegar hann hemlaöi og viö heyröum þegar hófar hestanna spyrntu i mölina á götunni. Viö rönkuöum samt viö okkur og hlupum út og flýttum okkur hiöur aö hliöinu og rétt i þvi stöövaöi ekillinn vagninn viö siöustu beygjuna. — Býr Westerdale hér? kallaöi ekillinn,- Hann þurrkaöi af sér svitann, sýnilega feginn aö vera kominn aíla leiö upp brattann að brúnni. — Það er hér heilmikill farangur handa ykkur. Svo leiö góö stund, meöan veriö var aö tosa öllum þessum farangri inn og Binnie var aö finna rúmfatnaö. Þaö haföi _ veriö á- kveöiö fyrir löngu siöan, senni- lega meöan mamma liföi, aö Rósa frænka ætti aö hafa suður- herbergiö uppi, sólrikasta her- bergið, sem sneri út aö ávaxta- garöinum. Þegar viö vorum bún- ar að kveikja eld i arninum, snyrta til á boröinu og setja blóm i vasa á snyrtiboröinu, stóöum viö og horföum i kringum okkur og trúöum þvi varla aö dótiö sem huldi alveg allt gólfið, gæti heyrt til einni manneskju. Þaö var lika heilmikiö dót á stigapallinum. Þegar fór aö liöa á daginn og Rósa frænka birtist ekki, var eins og hún hyrfi aftur á þann staö i hugskoti okkar,þar sem hún hafði ætið verið. Ég rölti niöur aökróknum i jurtagaröinum, þar sem ég haföi mest yndi af aö sitja og njóta kyrröarinnar og þaöan lágu lika þrjú þrep niöur aö ánni. Þaö var oröiö svo áliöiö aö þaö var farið aö bregöa svolitiö birtu og ég fann svala goluna frá ánni. Ég fann fyrir einhverju hörðu i vasanum á pilsinu minu og dró upp töfrasteininn. Ég lék mér aö þvi aö strjúka hann og stinga fingrinum i gatið, eins og ég haföi séö Mark gera. Svo setti ég hann fyrir augað og gægðist i gegnum gatiö eins og kiki og þá sá ég eins og i ramma gult byggiö, beitilandiö hinum megin við ána og loksins kom ég auga á ein- hverja dökka veru á brúnni. Þröstur flaug upp, beint fyrir framan mig. Ég stakk töfrastein- inum i vasann og horföi á brúna, sá fyrst aðeins skugga fyrir ofan handriöiö. En svo sá ée aö ein- hver stóö þarna. Þegar ég hugsa aftur i timann, þá held ég aö viöbrögö min hafi verið einhver fyrirboöi. Mér fannst sem hjarta mitt hætti aö slá. — Ellen! Hún er komin. Rósa frænka er komin. Oskrin i Lucy heföu getaö vakiö upp dauöan mann og hún þaut niöur stiginn, gegnum hliöiö og út á götuna. — Rósa frænka! Rósa frænka! Loksins ertu komin! Meöan ég hljóp gegnum garöinn, sá ég hana rjúka upp um hálsinn á Rósu frænku og þrýsta henni aö sér. Þegar ég kom til þeirra stóö Lucy og mændi á hana ljómandi augum. Rósa frænka stóö ennþá i sömu sporum og hélt sér I handriöiö. Ég haföi þaö á tilfinningunni aö hún heföi ekki mátt til aö opna munn- inn. Viö fætur hennar lá stór handtaska. — Ég er Ellen og þetta er Lucy. Velkomin til Saxelby Mill, Rósa frænka, sagöi ég. Framhald i næsta blaöi 22. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.