Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 18
Hún fórnaði tíi Andréa Feiréol varð stjarna eftir leik sinn i Átveislunni miklu. Nú er hún að leika i nýrri kvikmynd, sem áreiðanlega á eftir að hneyksla marga. Mótleikari hennar i þeirri mynd er komungur leik- ari, Louis Julien að nafni. Nafn hennar er ekki aB finna i fjölfræBibókum, en margir kann- ast þó viB þaB, eBa aB minnsta kosti svipinn á henni. Þekktust er hún fyrir leik sinn i Átveislunni miklu, en sem kunnugt er fór sú mynd alveg meB hiB hástemmda samband Catherine Deneuve og Marcello Mastrioanni, þvi aB Kata kunni alls ekki aB meta lyst- ina I þeirri mynd. En margir aBr- ir hófu listrænu Átveislunnar upp til skýjanna, og mörgum karl- mönnum kom i hug sú ágæta visa lögö Jóni HreggviBssyni I munn, þegar þeir sáu Andréu Ferréol i öllu sinu veldi á hvita tjaldinu: Aldrei skal ég armi digrum spenna yrmlings sængur unga brik utan hún sé feit og rik. En Andréa er ekkert yfir sig hrifin af þessum hugsunarhætti. Hún litur fyrst og fremst á sig sem leikkonu, en ekki kyntákn. Hlutverk Andréu eru orBin all- mörg, bæBi á sviBi og I kvikmynd- um, og holdafariB hefur ekki spillt fyrir henni, þótt nú á dögum þyki þaö heldur til lýta aö vera meö of mikiö utan á sér. Þvert á móti hefur gagnrýnendum og áhorf- endum falliö þessi fjallmyndar- lega kona vel I geö. Nú hefur Andréa orBiö aö fórna tiu kilóum, en þegar hæst stóö viö töku Atveislunnar, voru kilóin hennar alls rúm 92. Kilóunum varB Andréa aö fórna á altari listagyöjunnar, þegar hún hóf leik sinn i kvikmyndinni Parlez-moi d’amour (SegBu mér frá ástinni),

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.