Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 25

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 25
 Þræll steinsins Fyrir rúmum fimm hundruö árum, þann 6. mars 1475, fæddist Michel- angelo Buonaratti. Hann málaði stærstu mynd i samanlagðri kristni. Hann byggði stærsta hvolfþak á kirkju á Vesturlöndum. Hann orti dá- góðar sonnettur. Þó leit hann fyrst og fremst á sig sem myndhöggvara. Þegar hann sá marmara, titraði hann af þrá.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.