Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 29.05.1975, Blaðsíða 39
Eins og ábur er sagt, voru vél- arnar rifnar i sundur eftir notkun efnanna, myndirnar, sem hér fylgja, eru hlutlausir dómarar. liolts oelsparer i oliunni, veru- lega er dregið úr hreinsihæfni oli- unnar, og árangurinn verftur drulla, sein getur valdið sliti, er til lengdar lætur. Molykote A i oliunni, hrein bulla LUBRAL HJALPAR TIL AÐ SPARA. Hækkar oliuþrýsting, hreinsar og verndar sérstaklega vel gegn ryði og tæringu, myndar sérlega smurhimnu, eykur hitaþol um 50 gr. C. Auðveldar start i kulda, og minnkar núning vegna lé- legrar smurningar. Tvöfaldar liftima vélar og girkassa. MATHÉ Universal additiv 1000% AVINNINGUR Mesta undur i Evrópu. Sér um, að vélarnar hreinsi sig sjálfar. Auðveldar ræsingu, hindrar tæringu. Sérstakir eig- inleikar á langkeyrslu og i neyð- artilfellum. Margfaldar nýtingu einnar oliufyllingar. Minnkar eyðslu og viðgerðakostnað. Þið verðið furðu lostin! LIQUI MOLY oil additiv Veitir örugga smurningu, einnig þegar bilar eru þandir i girun- um, við ræsingu i kulda, þó ekið sé i stuttum spottum, og undir mesta álagi. Gerir annars skað- legan hita óskaðlegan. Með visindaiegum tiiraunum er sannað, að LM minnkar slit um 40%. Sérstaklega ætlað til tilkeyrslu á nýjum og nýuppgerðum vél- um. MOLYKOTEA 3 PLÚSAR FYRIR VÉLINA. -I-Meiri afköst vegna hærri þjöppunar og minni núnings. -I-Meira öryggi, ef olia verður of litil eða fer af vélinni. + Meiri hagkvæmni vegna minni bensineyðslu, oliueyðslu og slits. Vegna efnasamsetningar sinnar hefur efnið ekki áhrif á þykkt oliunnar. Vegna efnasamsetningar sinnar hefur efnið engin áhrif á þykkt oliunnar. Vegna samsetningar sinnar hef- ur efnið engin áhrif á þykktina. Vegna samsetningar sinnar hef- ur efniö ekki áhrif á þykkt oli- unnar. V'el merkjanleg minnkun á sliti 1 um 22%). Minnkun á sliti vel merkjanleg (20%). Sýndi greinilega minna slit (25%). Sýndi greinilega minna slit (25%). Jók á hreinsandi eiginleika oli- unnar um 4,2 stig á samanburð- artöflu. Breytti engu um hreinsigildi oliunnar. Sýndi bestu hreinsieiginleika af öllum efnunum, jók þá um 6.0 stig á samanburðartöflu. Jók hreinsihæfni oliunnar um 2,8 stig á samanburðartöflu. Jok verulega á oliueyðslu tum 08%). Tekst ekki að minnka oliu- eyðslu. Minnkaði greinilega oliueyðslu (31%). Dró verulega úr oliueyðslu (31%). Minnkaði eldsneytiseyðslu nokkuö, en mjög óverulega. Hafði engin áhrif á eldsneytis- eyðslu. Minnkaði hana, óverulega þó. Hafði engin áhrif á eyðslu elds- neytis. Lubral hefur nokkra kosti, ath. þó oliunotkun. Efnið krefst þess, að oliuskipti séu tiðari en ella. MATHÉ er fyrir utan minnkun á sliti algerlega hlutlaust efni, sem er augljóslega ekki annað en léttblönduð mótorolia. Efnið stóð sig best i tilraunun- um, kostir þess eiga ekki i höggi við neina ókosti, sem vega þeim jafnt. Molykote er mjög likt Liqui Moly. Hreinsieiginleikar eru ekki eins miklir, en kostir efnis- ins eiga ekki i höggi viö neina galla. 22. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.