Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.11.1975, Side 15

Vikan - 06.11.1975, Side 15
Sölubörn Vikunnar eru síðasti hlekkurinn í keðjunni frá útgefend- um til lesenda, og vel- gengni Vikunnar bygg- ist ekki síst á dugn- aði þeirra. Vikan efnir nú enn á ný til keppni meðal sölubarna sinna, því alltaf er gaman að keppa að einhverju fleiru en laununum. Sölukeppnin hefst með þessu tölublaði og stendur í þrjá mánuði, þ.e. út janúar. Og þar sem búast má við, að í lok janúar eigi vetraríþróttir einmitt ítök í hugum margra, þá fannst okkur tilvalið að bjóða söluhæsta barninu að launum skíðaútbúnað, sem það getur valið við sitt hæfi í versluninni Útilífi í Glæsibæ, þ.e. skíði, skíðastafi, bind- ingar og skíðaskó. Þau tvö, sem komast næst því að verða söluhæst, fá að launum skauta, og þau, sem næst fylgja, fá bækur í viðurkenningarskyni. Viljið þið vera með krakkar? Þaðertil nokkurs að vinna! 45. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.