Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 43
ðSS t»íx.fJ1|iL ÍliM Hann sendir menn slna út í skógana kringum borgina. Gömul og fögur tré eru höggvin til að smíða úr þeim hervélar. Sigurinn er Bella Grossi auðveldur, enda hefur hann beitt svikum. Nú þegar floti hans er kominn inn á höfnina og hefur lagt hana undir sig, beinir hann athygli sinni að virkjunum umhverfis borgina. Bella beitir þeim hræðilegustu herbrögðum, sem til eru umsátri með hungrinu, sjúkdómunum og dauðsföllum sem því fylgja. , ,Góður flokkur riddara gæti rekið þessa ræningja í sjóinn! ’ ’ segir Valiant. Hers- höfðingi nokkur svarar honum: ,,Við höfum hérna nokkra riddara, en þeir gætu ekki rekið kanínu út úr holu Samt sem áður biður Valiant um að mega þjálfa þá og hefst handa við það erfiða verk. Næsta vika-Dupuy færist í aukana. Riddararmr reynast vera skrautliðar - vel skreyttir og ásjálegir, en gersamlega gagnslausir. <g) King Featuras Syndicate, Inc., 1975. World rights reserved. sinni C\% V ý ' .■ v jil Vt?) j / 'Aiáia fö ' J • * \ \ 4 i ’A tíL 111 jKS \ niíij Jp -.4^ , í —— 1 . PD Wfélmisíí *~***"~ ' V — v j 1 Valiant prins finnur skap sitt harðna. í óvinaherbúðunum vinna allir að undirbúningi árásar á borgina, en í Þessalrigu er ekkert aðhafst. Þar virðist aðeins beðið eftir því að gefast upp.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.