Vikan

Eksemplar

Vikan - 11.12.1975, Side 14

Vikan - 11.12.1975, Side 14
Snillingurinn Chaplin er líka örvhentur. ÍSLENZKAR c^Austurstræti Gerald Ford bandaríkjaforseti ritar nafn sitt vinstri hendi undir alla samninga og öll skjöl. Örvhenti bítillinn Paul McCartney. ÝMSIR KOSTIR GETA FYLGT ÞV' Leanardo da Vinci málaði hina frægu Mónu Lísu með brosið dular- fulla með vinstri hendi, og Michel- angelo sló hamrinum með vinstri hendi á meitilinn, sem hann heitti með þeirri hægri, þegar hann skapaði hinar stórkostlegu högg- myndir sínar. Og þegar Charlie Chaplin spígsporar á sinn einstaka hátt á hvíta tjaldinu, sveiflar hann stafnum í vinstri hendi. Gerald Ford bandaríkjaforseti undirritar alla samninga og skjöl með vinstri hendi og bítillinn Paul McCartney slxrgítarinn með vitlausri hendi — eða hvað? Því er nefnilega svo varið, að þxr á að giska tvö hundruð milljónir manna, sem örvhentir eru í heimin- um, eru minnihlutahópur, og fæst er miðað við þarfir þeirra — hvort sem um er að rxða tappatogara, bifreiðar cða vopn. Aðeins örfá verkfxri eru framleidd sérstaklega handa örvhcntum. Tennismeistarinn Jimmy Connors slær tennisboltann varasömum vinstrihandarhöggum. Hans hátign Georg VI fyrrum bretakóngur studdi sig við stafinn með vinstri hendi. Judy Garland beitti vinstri hend- inni við að mála sínar frægu varir. AÐ VERA ÖRVHENTUR. Auðvitað hefur þetta sínar afleið- ingar. Þýski sálfrxðingurinn Ulrich Noelle sagði nýlega í viðtali við þýskt blað, að „örvhentir xttu við ýmis vandamál að stríða, og þeim hxtti oft til að verða haldnir minnimáttarkennd.” En þetta hefur stundum öfug áhrif, því að sögn Noelles finnst ,,hinum örv- hentu oft, að þeir skuli sýna hinum rétthentu I eitt skipti fyrir öll, að þeir séu ekki annars flokks fólk!” Og þegar örvhentir einbeita kröftum sinum að ' því að auka hxfni sína með hxgri hendinni, verður það oft til þess, að þeir verða jafnvígir á báðar hendur. Noelle: ,,0g engum getur blandast hugur um, að það er kostur að vera jafnvígur á báðar hendur, einkum þó ef fólk slasast á annarri hendi.. ’ ’ Enskur sálfrxðingur hefur haldið því fram og stutt það nokkrum rökum, að örvhent skólabörn séu að jafnaði betur málþroska og hafi hxrri greindarvísitölu en rétthentir jafnaldrar þeirra. Noelle skýrir þetta þannig: ,.Minnihlutahópar verða einfaldlega að vera hxfari en aðrir til þess að koma einhverju í kring. Þar af leiðandi nýta þeir öll txkifxri beturen aðrir.” í viðtali við blaðið lét Noelle þess einnig getið, að hann vxri algerlega andvígur því að þvinga börn til þess að beita hxgri hend- inni — hvort sem það 'vxri gert í leik eða með skipunum. Noelle gaf þá skýringu, að örvhendi væri enn of órannsakað fyrirbæri til þess að rétt vxri að gera nokkuð til að venja fólk, sem fætt væri örv- hent, við annað. * Getraunaseðill JÖLAGETRAUNIN. Þau mistök urðu í sambandi við okkar vinsxlu jólagetraun, að birting getraunaseðilsins féll nið- ur, en hann átti að birtast í 49. tbl.,jólablaðinu, jafnhliða síðasta hluta getraunarinnar. Um leið og við biðjumst afsök- unar á þessum leiðu mistökum birtum við hér með seðilinn og lengjum um leið skilafrest til 17. Lausn: Nafn: des.,en lengri getur fresturinn ekki orðið, ef vinningshafar eiga að fá vinoingana fyrir jól. Það skal skýrt tekið fram, að teknar verða til greina allar lausn- ir, þótt þær séu ekki skrifaðar á þennan seðil. Sendið lausnirnar til VIKUNN- AR, PÓSTHÓLF 533, REYKJA- VlK og merkið umslagið , JÓLAGETRAUN”. Heimili: Sími: 14 VIKAN 50. TBL. 50. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.