Vikan

Tölublað

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 29
og lögðu hann á börurnar. Þcir, scm i kring um hann stóðu, litu undrandi upp, þegar ég tók mynd og leiftrið lýsti upp umhvcrfið? Mcr fannst einhvern veginn ég vcra að frcmja helgispjöll með þessu, en huggaði mig við það, að ég spillti engu og að þið biðuð eftir því að heyra og sjá, alveg eins og þeir, sem stóðu þarna allt um kring af einskærri forvitni. Fyrir kemur, að þeir tefja fyrir — verulega — þegar fljót Brunaverðir setja slasaðan mann á sjúkrabörurnar. það staðreynd, að hann er yfirleitt fljótari út en sjálft slökkviliðið. Því oft fer hann á undan slökkvi- bílunum á eldsstað, og fyrir kcmur, að þeir eru búnir að taka rafmagn af brennandi húsi, kalla á aukinn liðstyrk eða annað, þegar slökkvi- bílarnir eru komnir á áfangastað. En slökkvibílarnir eru nú margir hálfgerðir „sleðar” í akstri, vegna þyngsla eða vélarskorts, hvort sem við viljum hafa. Næst passaði ég mig betur. Ég var í jakkanum allan tímann og með myndavélina tilbúna á magan- um, þannig að þeim tókst ekki að plata mig í það skiptið. Hurð- irnar á bílnum stóðu opnar inni í skúr, svo þeir tefðust ekki við að opna þær. Þær skullu' aftur sam- tímis, og bíllinn lagði umsvifalaust af stað. Bílskúrsdyrnar höfðu opnast sjálfkrafa, svo ekkert þurfti að huga að þeim. Sírenurnar voru komnar í gang áður en komið var út á veg. Ég hélt mér báðum höndum í handföngin við sætið, Reykkafarar fikra sig áfram í myrkr- inu. Meðvitundarlausum manni bjargað úr lúkar á skipi. en tolldi samt varla í því. Beygjur voru teknar á tveim hjólum, ef úsýnið var í lagi, og svo var gefið t eins og fjandinn sjálfur væri á hælunum á okkur. Enda hefði hreint ekkert þýtt fyrir hann, gaml- an manninn, að reyna að ná okkur. En ég varð hissa, þegar við komum að næstu krossgötum. Þar stoppaði bíllinn alveg, og lagði ekki af stað aftur fyrr en öll umferð var með á nótunum. Það var ekið með allri gát, af fullkomnu öryggi, en með hörku, og eins hratt og hægt var að kom- ast, án þess að setja aðra eða okkur sjálfa í voða. Sem betur fer var þetta ekki slæmt slys, eða svo hélt ég. Við komum á Laugarnesveginn, þar scm margir bílar stóðu kyrrir. A götunni lá fullorðinn maður, dúð- aður í einhverjar tilfallandi fltkur og hreyfði sig ekki. Slökkviliðs- mennirnir voru fljótir út mcð sjúkrakörfuna, lögðu hana við hlið mannsins, tóku hann varlega upp handtök eru nauðsynleg í sltkum tilfellum. Maðurinn var með fulla meðvit- und, sagði skýrt og greinilega nafn sitt, þegar komið var á spítalann, en þagnaði, þegar spurt va'r um heimilisfang hans. Hann mundi það ekki. Hann kvartaði aðallega yfir eymslum fyrir brjósti, en úr honum blæddi hvergi, svo sjáan- legt væri. Hann hafði lent fyrir bíl, og það var allt, sem við vissum, þvt ekki var stansað til að grennsl- ast fyrir um slysið. Sjálfur mundi hann ekkert, hvað gerst hafði. Þegar aftur var komið út í bíl, grcip bílstjórinn hljóðnema t borð- inu og sagði stutt og laggott: ,,Sex- tán laus.” — Hvað merkir sextán? spurði ég barnalega. -— Einum meira en fimmtán, sagði sá vitri maður og brosti. Nci, sextán er númerið á bílnum okkar. Þeir hafa allir sitt númer. Og svo — ,,Sextán á stöðinni” sagði hann, og dyrnar lukust upp. Stðar um daginn varð ég vitni að æfingu slökkviliðsmanna með rcykgrtmur, niðri í stórum sal í kjallaranum. Þeir settu grímurnar upp, lokuðu sjónglerjunum vand- lega með svörtum hettum, svo þeir sáu ekki nokkurn skapaðan hlut, og fóru svo að leita um allan salinn að meðvitundarlausum manni, sem þeim hafði verið sagt að væri þar inni. Þeir héldust t hendur til að týna ekki hver öðr- um og gengu stðan saman, varlega, þvt ekkert sáu þeir, meðfram veggj- um, þreifuðu um hvern krók og kima, opnuðu skápa, skriðu undir bexki og leituðu af sér allan grun um að þeir færu framhjá mann- inum. Loks, þegar hringurinn var næstum búinn, fundu þeir ,,mann- inn” sem auðvitað var uppstoppuð dúkka, og tóku hann á milli stn eins og vera bar og báru hann út. Eftir þetta æfðu þeir sig að taka — aftur blindandi — mann, sem nú var lifandi, en lá á gólfinu og var sýnilcga meðvitundarlaus. Þeir smeygðu böndum um hann á sér- stakan hátt og höluðu hann stðan upp I bandinu, þó þannig, að hann sat allan tímann í réttstöðu. Þetta var æfing við að taka meðvitundar- lausan mann upp úr lúkar á brenn- andi skipi og koma honum upp um þröngt lúkarsgatið. En þetta er vafalaust einasta aðferðin til að koma honum þar upp — nema að húkka t hann með krókstjaka. Stðan sýndi einn þcirra mér, hvernig þeir æfðu sig í að skríða í gegnum þröng op og setja grtm- una alltaf á undan sér í gegnum opið. ..Þetta er,” sagði Rúnar slökkvi- liðsstjóri síðar, eiginlega mitt aðaláhugamál. Ég lærði meðferð á sltkum grtmum þegar ég var úti í Svíþjóð og hefi lagt mikla áherslu á sltka æfingar hérna heima síðan. Enda var notkun þeirra á byrjunar- stigi þcgar ég tók við störfum, en nú má segja, að reykkafararnir okk- ar séu færir t flestan sjó. Þetta hefur orðið æ nauðsynlegra, þvt nú er orðið svo mikið af allskonar plastefnum, sem framlciða bancitr- aðan revk við bruna og gera gömlu aðferðirnar algjörlega óhæfar. Þá gerði kannski minna til, þótt mcnn önduðu að sér svolitlum reyk. Að vísu ekki gctt, cn þetta létu menn sig hafa, með einskærri hörku oft og tíðum, én nú leyfum við það alls ekki, þvt Hfshætta getur auðveldlega stafað af. Við höfum komið okkur upp nokkrum — cin- um 10 góðum grímum, og strákarn- ir æfa sig dyggilega með þær.” ,Já, ég man alltaf,” sagði einn , .strákanna”, ,,þegarég kom inn í brcnnandi hús hérna í bænum. Okkur var sagt, að inni t húsinu væri fulit af fólki, sem ekkert virtist ósennilegt, því að fyrir utan lá kona utan I snjóskafli með hausinn á kafi. Ég taldi víst að hún væri dauð. Svo var þó ckki, hún var bara að kæla sig. Ég rauk inn með grtmuna á fésinu, þaut inn um dyrnar beint inn t kolsvart 50. TBL. VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.