Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 2

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 2
VIKAN hefur aflað sér upplýsinga um það, að þú, lesandi góður, sért mjög sennilega einn þeirra fjölmörgu íslendinga, sem hafa ó því fullan óhuga að festa kaup á nýrri bifreið á þessu óri. Alla vega hefur þú óhuga ó að bera þœr bifreiðar saman, sem fóanlegar eru á markaðnum, og ókveða hvaða bifreið þú mundir kaupa, ef þú gœtir eða vildir. Þess vegna höfum við tekið saman upplýsingar um flestar þœr bifreiðategundir sem í boði eru. Ef þig vantar frekari upplýsingar þú skaltu bara hafa samband við viðkomandi umboð. Vegna plússleysis reyndist ekki hœgt að gefa öllu fleiri upplýsingar um hverja tegund, en um vélarstœrð, sem er í flestum tilfellum gefin í cc. (cubic centimetres displacement), en það virðist vera eina einingin,sem sambœrileg er og gefur nokkrar upplýsingar um stœrð vélar. Aðrar upplýsingar skýra sig sjúlfar. Aðeins reyndist mögulegt að taka fyrir fólksbifreiðar, enda vœru upplýsingar um aðra bíla (sendibíla, vörubíla og ýmsar jeppategundir) svo fyrirferðamiklar, að bara það vœri efni í heilt blað. Þó viljum við taka fram, að allar upplýsingar, og er þa ekki síst útt við verð, eru ef til vill breytilegar, og hvorki framleiðendur, umboðsmenn og allra síst VIKAN taka á þeim nokkra úbyrgð. í mörgum tilfellum er verð aðeins úœtlað, og eins og menn vita er það breytingum húð með augnabliksfyrirvara. Þú er og rétt að taka fram að upplýsingar frú einu umboði — Vökull h/f,— sem er með SIMCA bifreiðar, bórust okkur ekki í tíma, þrútt fyrir ítrekaðar tilraunir, og eru lesendur beðnir afsökunar ú því. FIAT (italía) Umboó: Davíð Sigurðsson h/f, Síðumúla 35 Sími 38888 126 BERLINA Engar upplýsingar, nema VERÐ: 780 þús.;. 127 BERLINA 903cc. 4 cyl., 4 gíra, diskar framan, borðar aftan, tvöfalt hemlakerfi, 12V., framhjóladrif, hensíngeymir 30 ltr., alternator. VERÐ:2dyra, 11065, 3 dyra 1,117. 128 BERLINA 1116 cc. 4 cyl., 4 gíra, framhjóladrifinn, diskar framan, borðar aftan, 12V, alternator bensín- geymir 38 Itr. VERÐ: 2 dyra 1,200 (áætlað), 4 dyra 1,280, SPECIAL 2 dyra 1,310, 4 dyra 1,350, SPECIAL (1290cc.) 2 dyra 1,362, 4 dyra 1,400 131 BERLINA 1297cc eða 1585cc. 4 cyl., 4 gíra, diskar framan, borðar aftan, 12V, alternator, sjálfskiptur að ósk, bensíngeymir 50 ltr. VERÐ: (áætlað) 1,400 St.W. (stærri vél) 1,620 132 GLS 1592cc. eða 1756cc. 4 cyl., 4 gíra, diskar framan og aftan, 12V., alternator, bensíngeymir 55 ltr. VERÐ: 1,650, með stærri vélinni 1,700 125p. (pólskur) 1481cc. 4 cyl., 4 gíra, 12V., alternator, diskar framan og aftan, tvöfalt hemlakerfi. VERÐ: 1,150 SUBARU (Japan) Umboð: Ingvar Helgason, Vonarlandi, Sogavegi 6. Sími 84510. Station Wagon DL. 1361 cc, 4 cyl., 4 gíra, framhjóladrifinn með drifi á öllum hjólum, diskar framan, borðar aftan, tvöfalt hemlakerfi, 12V, eyðsla 8—11 ltr., (Athyglisverður nýr bíll). VERÐ: 1,685.000 DATSUN (Japan) Umboð: Ingvar Helgason. Vonarlandi, Sogavegi 6. Sími 84510. 100A CHERRY. 988cc.. 4 cyl., 4 gira framhjóladrif. VERÐ: 1,300. F-ll SEDAN. 1171cc. 4 cyl.. 4 gíra, framhjóladrif. VERÐ: 1,420, COUPÉ 1,540, St. W. 1,500 120 Y SEDAN 117Ícc., 4 cyl, 4 gíra, VERÐ: 1,415. AUTOMATIC 1,535 COUPÉ 1,580 St. W. 1.510 160 J SEDAN 1595cc„ 4 cyl.. 4 gíra. VERÐ: 1.650 180 SEDAN (1770 cc.) 1.820. PICK-UP. 1483 cc., 4 cyl., 4 gíra. VERÐ: 1,200 TRABANT (A.—Þýskaland) Umboð: Ingvar Helgason, Vonarlandi, Sogavegi 6. Sími: 84510. 594.5 cc„ 2 cyl„ 4 gíra, borðar framan og aftan, framhjóladrif. Eyðsla: 8 ltr. VERÐ: 540 þús. ST.W. 575 þús. VOLVO (Svíþjóð) • Umboð: Veltir h/f, Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. 242 Veróna 1986 cc„ 4 c.vl., 4 gíra, diskar framan og aftan, tvöfalt hemlakerfi, sjálfskiptur að ósk, 12V, bensíngeymir 60 ltr. VERÐ: 2 dyra, 2,262, með vel 2127 cc kr. 2,438, 4 dyra 2,260 með vél 2127 ce. kr. 2,470, með stærri vél kr. 2,815 St. W„ 2,550 264 De Luxe 2664cc. 6 cyl„ 4 eða 5 gíra, sjálfskiptur að ósk, diskar framan og aftan, tvöfalt hemla- kerfi, 12V„ bensíngeymir 60 ltr. VERÐ: 3,250. Fáanlegur einnig með stærri vél. St. W. 3,500. Vökvastýri á 242,244 og 245 kr. 110 þús. 66 Ný gerð, byggð á samruna DAF og VOLVO. 1100 cc„ 4 cyl„ engir gírar, sjálfskiptur, diskar framan, borðar aftan, 12V, bensíngeymir 42 ltr. VERÐ: 1,550 Stærri gerð VOLVO 343, byggð á svipuðu kerfi og 66 er væntanleg á íslenskan markað eftir næstu áramót. 2 VIKAN 23. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.