Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 42
DRÖFN
FARESTVErT
HUSMÆÐRAKENNARI
AFGANG-
ARNIR
NÝTTIR
þessu heitu, meðan eggjakakan er
búintil, áætlið 1 egg á mann. Þegar
eggin hafa stífnað í botninn, er
fyllingin sett á og borið strax fram.
Fallegt er að strá steinselju yfir.
FYLLT KARTÖFLUMÓT.
Búiðtil kartöflustöppu úrca. 1/2
kg af kartöflum, blandið í hana 1
eggi, salti, pipar og 1—2 msk. af
rjóma. Mótið hluta af stöppunni í
kringlóttar kökur á bökunarplötu,
eða notið eldfast form, og sprautið
háa kanta á kökurnar. Bakið
gulbrúntíofnivið250°. Skerið ífína
bita afganga af einhverju kjöti og
blandið saman við það rifnum lauk,
og/eðafíntskorinni papriku. Einnig
má drýgja með grænmeti, t.d.
baunum. Brúnið þetta létt á pönnu
og notið sósuafgang saman við, sé
hann til, eða búið til sósu úr
kjötkrafti. Þá er fyllingin sett í
kartöflumótið rétt áður en borið er
fram. Einnig má setja fyllinguna í
mótin, strá rifnum osti yfir og hafa
örlítið lengur í ofninum.
KÍNVERSKUR
HRlSGRJÓNARÉTTUR.
Fyrir 4 þarf 2—3 dl af afgangs-
kjöti, hænsna-, svína- eða nauta-
kjöti. Brúnið 11 /2 dl af hrísgrjónum
í 2 msk. af olíu, setjið 3 dl af vatni
saman við, 1 tsk. af salti, 2tsk. af
soya og 1 súputening. Látið
Flestar húsmæður reyna að nýta
matinn,semafgangverðurá hverju
-heimili. Hérkoma nokkrar tillögur.
EGGJAKAKA MEÐ PYLSUM.
Allskonar afgangar af pylsum
t.d. vínarpylsum, pylsum og þess
háttar má nýta, sömuleiðis afganga
af soðnu grænmeti. Skerið hráar
kartöflurísmáa teninga og brúnið á
pönnu. Pylsuteningar brúnaðir og
mikiðaf laukhringjum. Setjiðgræn-
metisafgangasamanvið. Gotterað
setja dál. af olívum saman við.
Blandið nú þessu öllu saman og
kryddið með salti og pipar. Haldið