Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 37

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 37
Flestar þekktar kvikmyndaleik- konur hafa ekki viljað láta bera það á sig, að þær séu gamaldags ( hugsunarhætti og standi ( vegi fyrir jafnrétti kvenna, og því hafa leikkonur eins og Romy Schnei- der, Senta Berger og fleiri opin- berlega látið í Ijós þær skoðanir, að þeim finnist eðlilegt, að fóstur- eyðingar séu heimilar hverjDm sem hafa vill. En Mia Farrow, sem allir þekkja úr kvikmyndinni um barn Rosemary, hefur aðrar skoð- anir á hlutunum. Mia Farrow á þrjá syni, sem hún hefur alið I þennan heim, og auk þess hefur hún ættleitt víetnamskt barn, sem fannst í rústum þar í landi meðan styrjöld Bandaríkja- manna, gegn víetnömsku þjóðinni var I algleymingi. Fyrir fimm árum gerðist hún meðlimur í „Samtök- um til verndar ófæddum börn- um", og fyrir nokkru hóf hún mikinn áróður gegn fóstureyðing- um, og vakti sú áróðursherferð mikla athygli. Flún samdi undirskriftarskjal, þar sem krafist var strangari laga um fóstureyðingar, og . hvorki meira né minna en 425.418 enskar konur skrifuðu undir skjalið. Og 60.000 konur tóku um svipað leyti þátt I mótmælagöngu gegn fóst- ureyðingum, sem farin var I Lundúnum. Eftir gönguna sagði Mia: — Ég ætla ekki að skipta mér af breskum stjórnmálum á Öðrum vettvangi. En í þessu máli er um Iff og dauöa að tefla. Ég fékk áhuga á þessum málum eftir að ég eignaðist tvíburana Matthewog Sacha. Þá gerði ég mér fyrst Ijóst, hve mikilvægt lífið er. Og ég held þaö sé skylda okkar allra aö hugleiða lífið I alvöru. LEITAÐ AÐ LIKUM — tveim eða jafnvel þrem A milii tjön.ttiu rnanns IniíuÁu ámn^urslausl alt- «n luuuaxUtutnu að liki <)uftinun<l ar Htní>r<»s<inar skannm sumtat) Hflfnarfjar«tar. Jafnfratut var Uútaí't flð ivrimur pokum n;rni Kfta««írðt, t>n tíins »s hr-fnr vvrtð frfl i Dl.t knm fram viö yfir- heyrslur vfir hatiamoonutu Gtu> tmimiar a«V {H>ir hefðu fíirift m<;<> Ivn aft næturlapt hansað suflureftir, Okutnanninum siigðu }>».*ir áó t pokunum vat>ri lik. Eml liK«ur tifiki Ijftsf tyrir af hyerjúnt |>a<> lik «?r A<> likt fiuómumlar skamnti frá Skxiymafninu Itnlaðí 15—20 mauna Itftpur m>ma úr Uturerthi- jikólsnum Uritin þar hftfsi: um kl. 9.30 um tftorfíiminn; hejjar f)a« hlaftsmetin kmnu j.>atiiífl<> klukkatl fanjíi jjenfíin jtrjú ntti tiaf'inn tttlóu teitáriniíhti si.u hafa leitatt at' M>r allaii urun „Altnars eru fetiarsktlyrrti miöy slmm hór, saiitti einti flokksfoifiWtyamia, „VÍð <«rum hftnir att fara.fvisvai oí< þrisvar yftr ftvt-rn einasta staO qk tjtMutn aitirei verift almenrtilt<«a vissir " r»;«> voru jxítr Sa>var Cie.sielskv. Knslján Vtðarsson tii* Tryííjtvi Ix'ífssmi st'in flultu lik OudtnumJ* ar lieAíns Ut i htaúftid i jatiöar 1974 OkuiTinðurinn. Alhert Skafiasím. brtft I hiinntn vift vet»* hriítntia á nveðau t)« t'ehir stf> hafa bt-ðift í 20—30 roitiötur eftir að |>rt>tneftiviivuarriir hurfu Ot I myrkrlð meft byrfti sina lini kl 15 á lavUiaXlasinn Ul- kynnti Orn IhVskuldssun saka- ilfttnari íeilarmttnnuin vift Stetiyrasaínitt att þvi r skyldu h>eii.a h-jt <>u fiytja sv« sutturefttr itl hins leitarhftpslns. felaKá ór Hjálparsveil «kála i Hafnarfirfti, f»ar var h.-itaft á tveimur syajttutn «>n t'fnntK áran«uralausl. iH'Kin um hftrh-Ktft 1 f>a>r var Oru Hftskuldsstm ktimtnn nu>ft im>nn sfna i Sit>urtiUJafanK<‘lsift {>ar s<*m itavlufinmirnir eru i haldi. _ftv Aöslafta til Irltar 1 hrauninu ttr mjö« erlitt, hver Rjótan anoarri mirnvndlr BJftrKVln Pálsson. 35* 1 TÝNDUR GLÆPUR! Þegar þetta er skrifað hefur rannsókn staðið yfir stanslaust í marga mánuði í máli eða málum, sem almenningur fer hvað af hverju að undrast um hverséu, hve mörg eða hvern- ig. Sagt er að þrír menn hafi játað á sig morð á fjórða manni, og hafi það morð átt sér stað í tilteknu húsi I Hafnarfirði. Ennþá hefur samt engin sönnun þess fundist. Ekkert lík hefur fundist ehn þrátt fyrir ákafa leit margra manna, og eftir því sem best er vitað er ekkert vitað um morðvopnið, né ástxðu fyrir morðinu og virðist aðgllega vera stuðst við framburð vitnis, sem nú hefur játað á sig annað morð. Það morð hefur heldur alls ekki sannast að hafi verið framið. Ekkert lík hefur fund- ist, ástæða fyrir því morði óljós, og morðvopnið ekki fundist. Sagt hefur verið að fleiri lík (fleiri en hvað?) kunni að vera einhversstaðar falin. Einnig er talað f þessu sam- bandi um stórt smyglmál. Hvað smyglmál? Hverjir smygluðu hverju? Hver keypti? Hver seldi? Hvað hefur gerst? Hvar? Hvenær? ' Hverjir hafa gert hvað? Vitni (að hverju?) bera ýms- ar og mismunandi sögur. Rannsóknarmenn virðast hreint ekkert vita þrátt fyrir margra mánaða yfirheyrslur. Framburðir eru teknir aftur og aðrir gefnir. Öll vitni virðast óvitnisbær. Menn, sem sagt hefur verið að væru mjög flæktir í málið, eru látnir lausir. Sannanlegir skattsvikar- ar lauslátnir, dæmdir stórþjóf- ar teknir til vitnis um hvort aðrir séu morðingjar í dag, en játa sjálfir á sig að hafa kannske drýgt morð á ern- hverjum manni, einhversstað- ar, einhverntíma. Hér er sýnilega allt komið í megnustu vitleysu og öll rann- sókn á þessum málum hrein- asta skömm. Nú er sannarlega tími til kominn, að almenn- ingur krefjist afdráttarlausa svara og aðgerða þeirra manna, sem kjörnir hafa verið til að hafa á höndum yfirstjórn dómsmála í landinu. Krafan er sú, að dómsmála- ráðherra hysji nú almennilega upp um sig og taki sjálfur öll þessi mál til algerar endur- skoðunar, setji hæfa menn til rannsóknar í þessum málum, og leggi á það alla áherslu að málin séu skýrð að fullu, og þeir seku færðir til hegningar, en saklausir hreinsaðir. Hér liggur. mikið við, því ekki verður annað séð en að öll réttargæsla f landinu verði að hreinu athlægi og öllum til skammar. Það er ekki nóg að færa minni háttar afbrota- menn til hegningar. Ef trúa á skýrslum lögreglu, er hér um mörg MORÐ að, ræða og ef.til vill stórkostlegt smygl. Við krefjumst þess að ein- hverjar staðreyndir liggi fyrir — einhverjar sannanir sem hægt er að byggja á — og málin rakin sfðan út frá þeim til afbrotamanna, ef einhverjir eru. KARLSSON. MEÐflb ANNARRA QRÐA 23. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.