Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 17

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 17
OG SÖL VERÐA HOS HITUÐ UPP MEÐ SÓLAR-, OG VIND- ORKU I FRAMTÍÐINNI? Brennsluefni nútimans olía og kol eru að ganga til þurrðar. Miklar líkur eru til þess, að sólin og vindurinn verði meðal helstu orkugjafa I framtlðinni, og þá ætti nú andrúmsloftiö ögn að hreins- ast. Á Englandi er merkilegt hús, sem byggt var í til- raunaskyni sem fyrsta skrefið [ átt til mengunar- snauðara umhverfis. Sólarhitinn er nýttur til þess aö hita upp húsið og vatnskerfi þess. Frárennslið er leitt TÁEKMI JtLLM SÓLARÞIL \ SAFNÞRÚ fvrir regnvatn GRÓÐURHÚS f hreinsitæki, þar sem það er slðan notað til þess að Tramleiöa gas til eldunar. Uppi á þakinu er safnþró fyrir rigningarvatn. Að öllum líkindum líður ekki á löngu, áður er. sóU;u verða aö veruleika. Þá verða éins konar safnhús fyrfr sem breyta síöan geislunum I orku til upphitunar hússins. látum við Islendingar nýtingu sólarorkunnar liggja á millí hluta I náinni frarntíð af augljósum ástæðum. T í Japan er þegar farið aö nota sólarorkuna við gróöurhúsarekstur. Með aðstoð raf- hlaða er sólarorkan unnin yfir daginn til notkunar um nætur. Nýting vlndorku 6r engin nýjuS|, en það er margra álit, aö þéim möguleika verði meiri gaumur gefinn I framtlðinni. Og þar ætti ekki að skorta orkuna! Stöðugt er unnið að margvíslegum rannsóknum I sambandi . við nýtinpu sólar- og vindorku. Samkvæmt sænskri uppfinningu er til dæmis upplagt að nýta sólarhitann til upphitunar vatns I sundlaugar. Vatnið er leitt út I laugina I gegnum ramma, sem umlykur laugina, en sá er sérstaklega geröui- til þess að taka á móti sólarhitanum og nýta hann til upphitunar vatnsins. Samkvæmt enskri uppfinningu er hægt að nýta sólarhitann til þess aö hlaða rafhlöður, og kemur sú uppfinning þeim helst að notum, sem eyöa sumarleyfi slnu I hjólhýsum eöa TeKti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.