Vikan

Tölublað

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 41

Vikan - 03.06.1976, Blaðsíða 41
 ■ssgs! Aleta er horfin. Valiant vinnur bug á örvæntingu sinni og skipuleggur yfirvegaöa leit að henni. *' )t»L fob[rK i dögun koma leitarmenn að krossgötum. „Þessi vegur liggur til gils Hashida galdra- manns", segir leiðsögumaðurinn. „Fæstir, sem fara þennan veg, koma aftur!" i gilinu stendur mikið virki. Brú er yfir ána og yfir hana liggur leiðin að hliðunum. „Þessi kveðja tekur af öll tvfmæli um það, að við erum á réttri leið," segir Valiant. Hann er nú sannfæröur um, að Aleta er inni í þessum dularfulla kastala, og hann verður að sigrast á heift sinni til þess að grípa ekki til dýrkeyptra örþrifaráða. Slðan fer hann inn til dyrlegs veisluborðsins, sem hann hefur látið bua sér og Aletu. Hann játar henni ást sína af allri þeirri orðgnótt, sem honum er framast unnt, en hún þegir þunnu hljóöi. Fegurð hennar er sem glitrandi eðalsteinn... og jafnkaldur. Næsta vika — Reipiö. Ur turnglugganum fylgist Hashida með leitarmönnunum. Hann þykist vita, hvert erindi þeir eiga, og hlær hátt að þvf, hvernig hann hyggst taka á móti þeim. 2020 © King Featuras Syndicate. Inc 975 World rights reserved 23. TBL. VIKAN 41 Valiant bíður átekta til að sannfæra sig um að bogaskyttur leynist ekki bak við skotraufarnar. Stórum steinum er rutt út um gluggana. Þeir eru greinilega ætlaðir Val og leitarmönnum hans.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.