Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 2

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 2
Vikan ?*" 42. tbl. 38. árg. 14. okt. 1976 Verð kr. 300 GREINAR:______________ 2 Þau gerðu sjúkrahúsið aðlaðandi 14 Sundaborg er fyrirmyndarborg. 18 Jack Nicholson: Ég krefst þess af konu, að hún sé mér trú. VIÐTÖL: 24 Poppari í dag, skæruliði á morg- un. Viðtal við Olgu Guðrúnu Árnadóttur. SÖGUR: 20 Snara fuglarans. Fimmtándi hluti framhaldssögu eftir Helen Maclnnies. 28 Paddington Green. Ný fram- haldssaga eftir Claire Rayner. 34 Smákökur. Sakamálasaga eftir Frits Remar. 38 Mummi og krónan. Framhalds- saga fyrir börn eftir Herdísi Egilsdóttur. Sögulok. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðiritið í umsjá Halldórs Andréssonar. 9 Krossgáta. 12 I næstu Viku. husið I Hannover t Þýskalandi er sjúkrahús, sem hefur slíkt aðdrdttarafl fyriv hörn, að þau vildu heldur leika sér þar inni en á götunni fyrir utan. Og a hverjum degi kemur lítill drengur á leið t leikskólann sinn við á Cecilienstift til þess að skoða myndirnar á veggjunum. Yfirlœknir sjúkrahússins segir nú frá því, hvernig farið var að því að gera stofnunina svona aðlaðandi, að börnin beinlínis hlakki til að koma þangað. verði skreyttir á sama hátt. Á þessu vori verða sumar skreytingarnar endurnýjaðar vegna breytinga, sem gerðar voru á innréttingum, og seinna er setlunin að skreyta vegg úti í garðinum, þar sem börnin geta verið yfir sumarið. — Cecilienstift er gamalt sjúkra- hús, segir Hflrter, — og hér leit út eins og á sjúkrahúsum frá fyrri heimsstyrjöldinni, grænar flísar og gráir veggir. Fyrir börn var þetta fráhrindandi og óvistlegt. Ekkert fjármagn var til að gera breytingar eða skreytingar. Fyrirrennari minn skipaði þó fegrunarráð, sem átti að vinna að málinu. Loks hafði ráðið samband við Workshop Hannover, aðallega til að kanna, hvort þaðan mætti útvega myndir eða tauþrykk fyrir sanngjarnt verð og skapa þannig notalegra og líflegra umhverfi fyrir veiku börn- in. Á einum fundinum kom einn forstöðumaður fyrirtækisins, Brun- hilde Lflbke, með hina byltingar- 17 Haddaferí búðir. 27 Hadda fer í búðir. 30 Stjörnuspá. 34 Meðal annarra orða. 37 Tækni fyriralla. 40 Draumar. 41 Matreiðslubók í umsjá Farestveit. Drafnar * ,,Þriðja daginn vorum við öll dálítið hugsandi. Þá leit allt sjúkra- húsið einmitt út eins og verstu andsiæðingar tilraunarinnar helst vildu. AIIs staðar voru börn með málningardollur og pensla, algjör ringulreið ríkti. Jafnvel þeir bjart- sýnustu misstu móðinn — og sjálfs- stjórnina. Við hugsuðum: Hvað gerist, þegar formaðurinn kemur á laugardaginn til að sjá árangurinn af þessari óneitanlegu óvenjulegu tilraun? En á fimmtudaginn fóru hlutirn- ir að ganga betur og árangur að koma 1 Ijós. Á laugardaginn var allt eins og við vonuðum í byrjun: Cecilienstift var fyrsta sjúkrahúsið í Þýskalandi — kannski 1 Evrópu — sem skreytt var af börnunum sjálfum." Það er yfirlæknirinn, Peter Húrter, sem mælir þessi orð. Hann er yfirmaður barnasjúkrahússins Cecilienstift í Hannover — vel á minnst, ekki nefnt eftir dýrlingi, heldur þvert á móti eftir prúss- neskri krónprinsessu. Húrter var driffjöðurin að baki tilraunarinnar og í dag sá, sem berst harðast fyrir því, að aðrir hlutar sjúkrahússins Inngangúrinn er hóflega skreyttur, rétt til að gefa fonmekkinn af því, sem innandyra er.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.