Vikan

Tölublað

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 14.10.1976, Blaðsíða 3
kenndu hugmynd: Væri ckki eðli- legast, að börnin sjálf skreyttu sjúkrahúsið sitt? — Hugmyndin hreif suma strax en starfsmenn sjúkrahússins skipt- ust í tvo hópa. Menn vissu ekki, hvernig tilraunin tsekist og margir höfðu auðvitað ákveðnar skoðanir á því, hvernig sjúkrahús á að líta út. Enginn vissi heldur þá, hvcrnig það yrði að vinna i umhverfi, þar sem barnateikningar skreyttu veggina. Það gat lika eins verið, að foreldr- arnir misstu álit á okkur. — Það var sem sagt sterk and- staða gcgn málinu, cn eftir því sem við rökræddum málið frckar varð eitt atriði öðru frck.ar notað í barátt- unni gegn framkvæmdinm. Frá gamalli tíð var þarna til stórt tiskabúr. Hvað átti að verða um það í allri litagleðinni? Talsmenn tilraunarinnar sögðu einum rómi: Það verður að faral Niðurstaðan varð, að fiskabúrið var flutt í heim- ili systranna, sem er við hliðina á sjúkrahúsinu. En varla var hægt að levfa börn- unum að mála á veggina út í bláinn? — Nci. vinnuhópur gcrði áætlun um skreytingun.t, I forsalnum er skógur, og þaðan er komið á bryggju. þarsem skip og möstureru á aðra hönd, en hafið á hina. það er biðstofa. Gangurinn áfram inn er gata, og þar eru gluggar og dyr. þar sem blóm og andlit gægjast fram, og alveg innst er gríðarmikil sól, sem Ijómar gcgnum glerdyr. — Sjúkrahúsið er á tveimur hæð- um, þess vegna cru tröppurnar not- - Nút er mummj j/ein heimj með sjóuvjrþinn og kettinum. meSjn l.iHj er á sjítkrjhúunu. Þjttntg skreyttu börnin stigjuppgjngtn u jð hatðmni. þjr sem sjúkrjstofurnjr eru. Á þessari biðstofu leiðist engu barni — þvert á móti, þau hlakka til að korna þjngað og letka sér í leik tcekjum, sern jafna/drar þeirra hafa smíðað, og virða fyrir sér fjölbreyti- legar myndirnar á veggjunttm. Þjt) getj tleiri m.i/jd sóltna en EdvjrdMuueh! Þessi sólskin j móti þeirn. sem korru inn /jngjrt gjng- ittn. 0 42. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.