Vikan

Útgáva

Vikan - 02.12.1976, Síða 10

Vikan - 02.12.1976, Síða 10
 Bestu kaupin eru heimilistæki frá Urvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt, Avocado, Grænt og tízkuliturinn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. P. 351 3hellna eldavélar thvítu .kr. 87.510,- P. 351 3 hellna eldavélar ílit...kr. 93.420.- P. 461 4he/lnae/davélaríhvítu . kr. 102.600 P. 461 4 hellna e/davélar /lit.. kr. 108.860,- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélgr í sömu litum. Creiðsluskilmálar. Skrifið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI „? A. SÍMI 16995. :t Vf f * if ) f — Það er einungis sanngjarnt að þú vitir, að biskupinn vill gjarnan fá starfið þitt. 'h 10 VIKAN 49. TBL. FLUGNÁM. Heill og sæll Póstur góður! Mig langar til þess að fá svör við nokkrum spurningum varðandi flugnám. 1. Hvað þarf maður að vera gamall til þess að geta hafið nám? 2. Hvaða menntun þarf til þess að verða flugmaður? 3. Þarf maður að vera góður í reikningi og eðlisfræði, ef maður ætlar að verða flugmaður? 4. Hvert á ég að snúa mér, til þess að fá upplýsingar um flug- nám í Bandarkíkjunum? 5. Eru veitt námslán vegna flugnáms? 6. Hvað kostar hver flugtími? 7. Hvaða merki fara best við steingeitina og bogmanninn? Hörmuleg skrift, ekki satt? Hvað lestu úr henni. Hvað heldur þú að við séum gamlir. Við vonum að bréfið lendi ekki í þessari heimsfrægu ruslakörfu. Bless, bless, Tveirforvitnir. Pósturinn leitaöi til Flugskóla Helga Jónssonar og fékk þar eftirfarandi upp/ýsingar: TH þess að geta hafiö flugnám þurfa menn aö hafa náö 17 ára aldri, og sé stefnt aö atvinnuflug- mannsprófi þarf aö hafa gagn- fræðapróf eða hliöstætt próf aö baki. Ennfremur er krafist góörar heilsu. Samkvæmt reglugerö þarf 8 f/ugstundir til þess aö geta tekiö einflugspróf, en þar eö reglugerö- in er komin nokkuö til ára sinna og miðuð við ólíkar aöstæður og þær, sem nú tíökast, gera flug- kennarar meiri kröfur, og hjá Flugskóla Helga er krafist minnst 20 flugstunda. Auk þess er lítils- háttar bóklegur undirbúningur. 7/7 einkaflugmannsprófs er und- irbúningur síðan fólginn í 6—8 vikna kvöldnámskeiði og æfinga- flugi, þar sem nemandi flýgur einn, en einnig undir leiösögn 2. eöa 3. hvern tíma. Einkaflug- mannspróf veitir réttindi til að fijúga með farþega án endur- gjalds, og samkvæmt reg/ugerð- inni þarf til þess 40 flugstundir, en Flugskóli Helga krefst 70 flug- stunda, aö meðtö/dum þeim 20, sem krafist er til einflugsprófs. Haldi nemandi enn áfram, fer hann á annað bók/egt námskeiö, 10— 12 vikna, og f/ýguráfram einn og undir eftirliti, þar til 200 flugtfmum er náð, aö meötöldum þeim 70, sem áður var náð. 777 þess svo aö fá blindflugsréttindi þarfenn aö taka bóklegt námskeið og skila 40 tímum í blindflugi, þar af má taka 20 tíma / gerviblind- flugstæki og 20 í tveggja hreyfla vél. Þar með hefur nemandi öðlast atvinnuflugmannspróf og blind- flugsréttindi og getur orðið aö- stoöarf/ugmaður á stærri vélum. Kostnaður vegna f/ugnáms er f dag oröinn nokkuö mikill. Hver flugtlmi kostar 5400 krónur, og getur því heildarkostnaöur við flugnám al/t ti/ atvinnuflugmanns- prófs meö blindflugsréttindum numið rúmlega einni milljón króna. Náms/án eru ekki veitt vegna flugnáms. Reikningur, eð/- isfræöi og enska eru þær náms- greinar, sem mest er lagt upp úr, og veitirþvi ekki af því, aö vera vel að sér í þeim. Þiö ættuð að geta fengiö upplýsingar um flugnám í Bandaríkjunum hjá bandaríska sendiráöinu eöa Upplýsingaþjón- ustu Bandarikjanna. Bogmaöur ætti aö velja sér maka, sem fæddur er i merki bogmanns, krabba eöa tvíbura. Þessi þrjú merki eru ö/l mjög hagstæð fyrir hann. Steingeit á aftur á móti best viö Ijón eöa fisk. Satt er það, skriftin er ekkert augnayndi, en úr henni les ég ævintýraþrá og dugnað. Þiö hljót- iö að vera 14 eöa 15 ára. ENN UM RÍÖ. Jæja Póstur góður! Nú er illt í efni og þú hefur hræðilegan hlut á samviskunni (að vísu ómeðvitaridi ennþá, en hér færöu að heyra). Ég veit að það er ekki vaninn að skrifa út af vandamálum, sem Pósturinn hefur skapað með svör- um sínum, en ég verð að breyta út af þeim vana í þetta skipti. Þannig er pottinn búið að ég skrifaði bréf til þín, sem birtist í Vikunni 7. okt. 1976 og fékk prýðilegt svar við því, nema hvað þessi fjórða plata (jólaplatan) var alls ekki sú plata, sem ég átti við. Ég átti nefnilega við plötuna Handslag til Island með lögunum Den Glade Flakkaren og Nonni sjóari.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.