Vikan

Issue

Vikan - 02.12.1976, Page 18

Vikan - 02.12.1976, Page 18
Newman lék á móti honum í henni og það voru margir sem efuðust um að Robert væri sá rétti í hlut- verkið. Steve McQueen hefði kannski verið betri? Robert varð að berjast fyrir þessu hlutverki og hann varð alveg jafn hissa og aðrir, þegar árangurinn kom svo i ljós. Paul Newman lék stærsta hlutverk- ið i myndinni, en Robert dró að sér alla athyglina. „The Great Gatsby” og „The Sting” fylgdu í kjölfarið og juku enn á vinsældir hans. Á meðan Robert var að leika í É||ifcr Téfá, Hinir raunvc Dustin Hoffman og Robert Redford i „All the President’s Men’ „Three Days of the Condor”, reyndi hann eftir megni að forðast blaðamenn og ljósmyndara. Síðan hefur hann fengið það orð á sig, að hann sé merkilegur með sig og spilltur af frægðinni. — Ég get ekki hugsað mér að svara alltaf sömu heimskulegu spumingunum, segir hann. Robert finnst líka leiðiniegt, að heyra allar slúðursögurnar, sem ganga um hann og birtast í blöðum. — I þeim er yfirleitt ekki orð af viti. Nú þegar Robert Redford er orðinn svo frægur sem raun ber vitni, getur hann krafist himinhárra upphæða fyrir kvikmyndahlutverk sín. Honum finnst það ekki mjög réttlátt að hann skuli njóta slíkra forréttinda, en það væri líka óeðli- legt ef hann neitaði slíkum tilboðum 18 VIKAN 49. TBL. (

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.