Vikan

Issue

Vikan - 02.12.1976, Page 25

Vikan - 02.12.1976, Page 25
kletturinn. Hann var að hluta til þakinn litlum runnum og þar voru einstaka tré á stangli. Þau skyggðu á óslétta slóðina er lá upp að kirkj- unni, og kirkjan sjálf sást ekki heldur. Að austan og sunnan við grasflötina tóku við brattar, skógi- vaxnar hlíðar. Þar voru lævirkjatré, og þá leið kæmist enginn. Þjóðveg- urinn lá að vestanverðu ,Þær höfðu ágæta vörn þarna, eða voru inni- króaðar, eftir því hvemig á málið var litið. „Taka þátt í leikaraskapnum,” sagði Irina og horfði glettnislega á Jo. Hún hristi höfuðið. „Þetta er ekki lengur neinn feluleikur sem á að sýna fram á hver er sniðug- astur.” „Ég tók bara svona til orða,” sagði Jo og reyndi að verja sjálfa sig. Hún reiddist og kinnar hennar urðu rjóðar. „Hefur þú nokkra uppástungu?” „Nei. En mig langar að leggja fyrir þig ein spurningu. Til hvers eru þeir enn að elta mig?” Hún þagnaði en bætti svo við. „Það erástæðulaust.” „Ástæðulaust?” Jo glápti á hana „Já, ég get ekki lengur orðið Jiri Hrádek að neinu liði.” Jo varð enn meira undrandi. Hún hefur fengið þetta eitthvað skakkt inn í höfuðið. Eða þá ég. Ég er hins vegar í þann veginn að sleppa mér. Samt var rödd hennar köld og hlutlæg. „Jú, þú getur það svo sannarlega,” sagði Jo, „og þú veist það sjálf. Hrádek myndi ekki hika við að koma mér og David fyrir kattarnef. Hann getur vel komist af án okkar. En hann þarfnast þín, þangað til að honum hefur tekist að rekja slóð þína til föður þíns.” „Jiri veit hvar faðir minn er. Mark Bohn sagði honum frá þvi fyrir fjómm klukkustundum. Hann hefur því haft nægan tima til þess að gefa breyttar fyrirskipanir varð- andi mig. Það var sagan sem hún hafði sagt henni í sambandi við Bohn og vega- kortið og þann hluta þess, sem sýndi leiðina inn í Sviss. Það hlaut að vera það sem angraði hana. „En þetta er aðeins ágiskun. Og hvað svo þó að Hrádek hafi fengið upp- lýsingarnar frá Bohn. Hann hefur í mesta lagi fengið að vita að ferðinni sé heitið til Sviss. Menn hans yrðu eftir sem áður að veita þér eftirför á hinn endanlega ákvörðunarstað.” „En ef Jiri veit um hann líka.” „Hvernig? Jafnvel ég veit ekki um hann.” „Það er staður sem heitir Tar- asp,” sagði Irina. „Enhversagði...” „Hversu vel sér Bohn með þess- um gleraugum sínum?” Hún er viti sínu fjær, hugsaði Jo. „Hversu vel?” endurtók Irina. „Ja, gleraugun stækka hlutina.” „Mjögmikið?” „Já.” Nú varð örstutt þögn. „Þá veit Jiri um staðinn,” sagði Irina. Aftur varð þögn og í þetta sinn lengri. Að lokum sagði Jo. „Ég vona að ég hafi á röngu að standa, SfÍL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SfMI 44600 ,».« TODDY sófasettið er smöið fyrir unga íolkið Verð aóeins kr. .109.000 Góöir greiðsluskilmálar. Sendum hverf á land sem er Plötuspilari - útvarp - magnari 25W+25W RMS Holiins 2()Hz-20,000Hz Nýr Kenwood! Hi Fi samstæðan KF 2500 írá Kenwood, sú bezta sem völ er á. Þú hvorki heyrir né sérð aðra betri. Raunverulega er hún samstæða 3ja úrvals Kenwood tækja sem sameinuð eru í fallegum hnotukassa undir-einu og sama þaki, fágað og fyrirferðarlítið.en ódýrt. Komið og kynnist KENWOOD, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Allt fyrsta flokks frá fKENWOOD FALKIN N ® SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 49. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.