Vikan

Útgáva

Vikan - 02.12.1976, Síða 48

Vikan - 02.12.1976, Síða 48
Vinsælu Barnaog unglingaskrifboróin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 Svona eiga bílarað vera! Glæsilegur Volvobíll vekur mikla hrifningu. Volvo 343 heitir nýjasti bíllinn í Volvofjölskyldunni — þessi bíll hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir sérstaka aksturseiginleika, sparneytni og hagstætt verð. Veltir hf. kynnti Volvo 343 á bílasýningu í Volvo-salnum í október 1976. Síðan hefur Volvo 343 verið einn eftirspurðasti bíll hérlendis. Allar upplýsingar um Volvo 343 eru til reiðu hjá söludeild Veltis hf. að Suðurlandsbraut 16, Reykjavík. gVELTIR Hr WSSÍ Suðurlandsbraut 16-Sími 35200 -----------------------------\ Maður nokkur gerði töluverðan hávaða,þegarhann varað reyna að koma lyklinum í skrárgatið. Þegar gengið hafði á þessu um hríð, leit maður út um glugga fyrir ofan hann. „Hypjaður þig burt!" kallaöi hann. „Þú ert að reyna að komast inn í skakkt hús, fífliö þitt!" „Þúgetursjálfurveriðfífl/'sagði sá fulli. ,,Þú ert sjálfur að horfa út um skakkan glugga." — Þetta er í fimmtánda skipti, sem hún heldur upp á tvítugs- afmælið sitt. ★ ★ ★ L.V. Birck prófessor sat í vinnu- stofu sinni, niðursokkinn í fræði- legar hugleiðingar og tottaði sína ómissandi pípu. Annars hugar tók hann út úrsérpípuna og sló henni í borðbrúnina. — Bang —bang, kvað við. Þá leit prófessorinn upp, skotraði augunum til dyranna og kallaði gremjulega: „Kom inn." ★ ★ ★ — Ég veit að þú ert aðeins búinn að fá einn. en nægir bað nú samt ekkí. Læknir, sem var skólanefndar- formaður sunnudagaskóla í litlu þorpi, lagði eftirfarandi spurningu fyrir einn af drengjunum: „Villigeturðusagtmér, hvaðvið þurfum að gera til að komast í himnaríki?" „Við þurfum að deyja," sagði Villi. „Mikið rétt," sagði læknirinn, „en segöu mér, hvað viö þurf um að gera áður en við deyjum." „Við þurfum að verða veik," sagði Villi, „og senda eftir þér." ★ ★ ★ 48 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.