Vikan


Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 2
42. tbl. 39. árg. 20. okt. 1977 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 2 Heimsmeistara fagnað. Viðtal við Jón L. Árnason skák- meistara. 4 írarnir eru ekki Arabar fremur en íslendingar Danir. Viðtal við Karl Mooney byggingaverk- fræðing í íran. GREINAR: 12 Nýja konan í lífi Davids Frost. 14 Groucho Marx — elskaði pen- inga, vindla og konur. 47 Hvað varð um Snowdon lávarð? SÖGUR: 18 Ný framhaldssaga: Boðberar óttans eftir Dorothy Simpson. 38 I skugga ljónsins. 8. hluti fram- haldssögu eftir Isobel Lambot. 44 Övígð sambúð. Smásaga eftir Vibeke Dahl. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 36 Mest um fólk. 40 Stjörnuspá. 48 Draumar. 49 Poppfræðiritið: Queen. 51 Matreiðslubók Vikunnar. ÝMISLEGT: 54 Tvö einföld borð. JAA xwwt I ■ an immm Heimsmeist Fyrir skömmu hélt mennta- málaráðuneytið hóf til heiðurs Jóni L. Árnasyni, sem varð heimsmeistari í skák, 16 ára og yngri. Þetta var mjög ánægjulegt hóf og Skáksambandið sýndi enn einu sinni að það kann að bregðast hart við þegar tíðindi gerast — forseti þess var a.m.k tilbúinn með forláta hring, sem Gull og silfur smíðaði í snarhasti. Aftur á móti var allt í óvissu hjá blessaðri ríkisstjórninni, sem lýsti yfir því að hún ætlaði að færa Jóni gjöf síðar meir. Okkur datt í hug að lesendum þætti gaman að sjá litmyndir úr hófinu, og einnig áttum við stutt viðtal við hinn geðuga heimsmeistara. — Stendur þú ekki á erfiðum tímamótum núna, eftir svo mikla sigurgöngu á stuttum tíma? — Jú, og mér finnst einmitt núna að ég hafi fulla þörf fyrir skákþjálfara, því hér eftir verða gerðar miklu meiri kröfur til mín en áður. — Hvenær varð þér Ijóst að þú værir meira en meðalskussi í skákinni? — Það veit ég ekki, ég fékk eiginlega aldrei ráðrúm til að velta slíku fyrir mér. Það er svo stutt síðan að ég fór að taka bátt í meiriháttar mótum og sigrarnir komu síðan með svo stuttu millibili. — Hver er þinn stíll? — Ég hef engan sérstakan skákstíl ennþá, það kemur von- andi síðar, en þessa stundina er ég að þreifa fyrir mér og fylgist með öllum nýjungum. Min skákkunn- átta byggist langmest á sjálfs- Jón L. Árnason situr hér til borós meö Birgi Isleifi Gunnarssyni borgarstjóra og konu hans Sonju Bachmann, fore/drum sinum, ingibjörgu Jónsdóttur og Árna Björnssyni endurskoðanda, bróður sínum Ásgeiri og Högna Torfasyni. ‘viihjáimur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, hélt hlýlega og skemmti- lega ræðu eins og hans er vandi. Sitjandi við borðið eru Margrét Guðmundsdóttir, Þráinn Guðmundsson, Guðbjartur Guðmundsson og eiginkona hans. Elín Óiafsdóttir. Næst henni er Jónina Kristjánsdóttir, form. Bandalags ísl. ieikféiaga, Sigfús Kristjánsson og Ólafur H. Ólafsson sem á sæti í stjórn TR. Standandi eru Albert Guðmundsson, alþingismaður, Sæmundur Guðvinsson, blaðamaður, Benedikt Jónas- son, kunnur skákmaður og unnusta hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.