Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 18
1. HLUTI
Alec andva>r>aði. ,,Sara, þú hlust-
arekki,” s .. ”> hann. Sara horfðist í
augu v>' •:
,,V . það leitt.”
'ér?”
- e,.kert.” Hún reyndi að
l a hljóma eins og hún meinti
f xi). en hún var ekki mjög sann-
færandi. Hún hafði samviskubit.
Það var ósanngjarnt gagnvart Alec
að hún skyldi vera annars hugar.
,,Svo sem ekkert.” Rödd Alecs
líkti eftir hennar. ,,Heldurðu virki-
legar, að eftir að hafa verið giftur
þér í sex ár geti ég ekki enn sagt til
um, þegar eitthvað er að þér? Hvað
er það?”
Það kom á hana andartaks hik
þegar hún reyndi að finna orð, sem
ekki myndu espa hann frekar. ,,Það
er nú ekki svo mikilvægt. Það er
bara... Mér datt í hug, hvort þú
hefðir heyrt um einhvem, sem
fundið hefur litið. hvitt kort í vasa
sínum eða tösku?”
„Litið hvítt kort? Nei. Hvers
vegna?”
„Ég fann eitt í morgun. í
töskunni minni.”
Hún hafði verið þreytt eftir
innkaupin og þegar hún hafði lagt
bílnum eins nálægt aðaldyrunum og
hún mögulega gat, hafði hún setið
um stund og notið friðarins, sem
umlauk hana.
Þá hafði hún — það vom aðeins
fjórar vikur þar til hún átti von 4
barninu — stigið klunnalega út úr
bílnum og farið að hinni hliðinni til
að ná i það, sem hún hafði keypt.
Þegar dymar opnuðust datt hand-
taskan hennar út og mest af inni-
haldi hennar dreifðist á götuna —
budda, vasaklútur, dagbók — og
lítið hvítt kort, sem hún hafði ekki
séð áður.
„Það var eitt af þessum dmnga-
legu versum úr Biblíunni ritað á
það..."
Núna þegar kom að kjarna
málsins komst Sara að raun um, að
hún fékk sig alls ekki til að segja
orðin upphátt. En hún gat ekki
snúið við núna.
’ „Mættu ekki morgundeginum
með stærilæti, því að þú veist ekki,