Vikan


Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 12

Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 12
I llj Sjónvarpsmanninn fræga David Frost er víst óþarft að kynna. Á annan áratug hefur hann gert skemmti- og viðtalsþætti fyrir sjónvarp og hafa margir þeirra hlotið heimsfrægð — nú síðast viðtals- þættirnir við Nixon fyrrum Bandaríkjaforseta. íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu á sínum tíma að sjá sýnishorn af Frost- þáttunum, og var víða mikill söknuður, er þeir hættu. Vegna vinnu sinnar er David Frost stöðugt á ferð og flugi, og um skeið fór hann allt að því 52 ferðir árlega milli Evrópu og Ameríku (eina á viku). Nú segir hann þetta vera orðið miklu rólegra, því hann sé kominn niðúr í 30 ferðir á ári! Sjónvarpsáhorfendur velta oft fyrir sér, hvernig einkalíf sjón- varpsfólks sé — ekki síst fólks, sem stöðugt þarf að vera á ferðinni vegna vinnunnar. Til dæmis einkalíf Davids Frost. Hefur hann nokkurn tíma til að sinna öðru en vinnu? Það gefur auga leið, að maður, sem flýgur allt að því vikulega yfir Atlantshafið, getur ekki lifað hefðbundnu fjölskyldulífi. Þær eru líka margar konurnar, sem hafa gefist upp á vinfengi sínu við David Frost — sumar hafa verið hringlofaðar, aðrar ekki. Meðal annarra má nefna Janette Scott, Diahann Carroll, Carol Lynley og fleiri. Þær hafa ekki enst til að elta hann um heiminn og reyna að laga sig að óskum hans — því sjálfur fer hann sínu fram og lætur ekkert hindra sig í því, sem hann ætlar sér. Því þykir það tíðindum sæta, að undanfarin þrjú ár hefur David Frost átt sömu aðalvinkonuna. Hún heitir Caroline Cushing, er 35 ára, tvískilin og tveggja barna móðir. Hún er dóttir ensks olíuforstjóra, gekk í skóla i Sviss og fékk þar uppeldi nútíma hefðarstúlkna. Fyrsti maður henn- ar var þýskur fjármálamaður og prins að auki. Hann heitir Veriand Windisch Graetz og starfaði í Munchen. Með honum átti hún tvö börn. Næsti eiginmaður var ríkur New York-búi, Howard Cushing að nafni. Þau skildu endanlega fyrr á þessu ári. Nýja konan Caroline hitti David fyrst í Monte Carlo. Hún vann þá í Monaco fyrir Cartier, hið fræga alþjóðlega skartgripafyrirtæki. Áður hafði hún veitt forstöðu ferðaskrifstofu Monaco í New York. Þegar búið var að ganga frá 12VIKAN 42. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.