Vikan


Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 14

Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 14
GROUCHO MARX - ebkaði peninga, vindla og konur Groucho Marx var alltaf með sömu alpahúfuna hvert sem hann fór, jafnt utandyra sem I virðu- /egum samkvæmum. Erin Fleming var aftur á móti ekki í samkvæmis- kjólum sínum nema einu sinni. Eitt af því síðasta, sem haft var eftir leikaranum fræga Groucho Marx var: ,,Bræður mínir lofuðu að gefa mér merki að ofan, ef þar væri eitthvað skemmtilegt að hafa. Þeir hafa aldrei kallað á mig/' bólusetja hana með grammófóns- nál." Önnur kona Grouchos var Catherine Gorsey. Þau giftust árið 1945 og áttu saman dótturina Melindu. Eitt sinn var Melindu neitað um aðgang að sundlaug íþróttaklúbbsins í hverfinu, þar sem þau bjuggu, á þeirri forsendu, að hún væri gyðingur. Groucho skrifaði forseta klúbbsins opið bréf, þar sem hann sagði: ,,0r þvi dóttir mín er ekki nema hálfur Groucho Marx, einn hinna frægu Marx bræðra, var orðinn 86 ára, er hann lést fyrir skömmu. Hann var alla sína tíð frægur fyrir tilsvör sín, og á banasænginni var hann jafn kaldhæðinn sem fyrr. „Gleymið ekki að láta umboðsmanninn minn hafa 10% af öskunni," á hann að hafa sagt. Honum var annt um aurana, enda sagði hann: ,,Ég hef alltaf elskað peninga, vindla og konur — sérstaklega konur." Þrátt fyrir ást sína á konum lét Groucho kaldhæðnina bitna mest á þeim, bæði í kvikmyndum sínum og einkalífi. Sú sem hvað mest varð fyrir barðinu á kaldhæðni hans var Margareth Dumont, sem lék aðalhlutverk í mörgum mynda hans. Við hana sagði hann einu sinni: ,,Augu yðar Ijóma eins og rassinn á gömlu buxunum mín- um." Groucho Marx kvæntist þrisvar — og skildi þrisvar. Fyrsta kona hans var Ruth Johnson, en henni kvæntist hann árið 1920. Með henni átti hann soninn Arthur, sem nú er 57 ára. Um Ruth konu sína sagði Groucho: ,,Hún er svo málgefin, að það þyrfti að Með Mariiyn Monroe I kvikmyndinni ,,Leitin að fjársjóði" frá 1949. Groucho hafði strax mikia trú á hæfi/eikum Mariiynar. 14VIKAN 42. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.