Vikan


Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 15

Vikan - 20.10.1977, Blaðsíða 15
gyðingur, gætuð þér að minnsta kosti leyft henni að vaða út í upp að mitti." Þriðja kona Grouchos var Eden Hartford. Þau giftust árið 1953 — hún var 24 ára, en hann rúmlega sextugur. Síðasti lífsförunautur Grouchos var Erin Fleming, fyrrum leikkona, sem réðst til hans sem ritari en varð brátt eins konar umboðs- maður svo og félagi. Þegar þau kynntust árið 1970, var svo komið fyrir honum, að hann lá allan daginn í rúminu umkringdur viskí- flöskum, bókum og blöðum. Það fyrsta, sem Erin geröi, var að fleygja flöskunum og blöðunum Með Margareth Dumont í kvik- myndinni ,,Nótt í óperunni" — en Margareth varð hvað mest fyrir barðinu á kaldhæðni Grouchos. og koma í veg fyrir, að hann gæti haldið áfram að drekka. Síöan fékk hún hann til að troða upp í síöasta sinn í Carnegie Hall. Vinir Grouchos halda því fram, að Erin hafi verið mjög uppörvandi fyrir gamla manninn og hafi ekki aðeins fært honum lífsgleðina á ný, heldur gert hann ungan í annað sinn. En erfinginn, Arthur, Marx, er ekki á sama máli. Hann álítur, að Erin hafi snarruglað gamla manninn og stjanað við hann til þess eins að hreppa auðæfin. Urðu miklar deilur um þetta fyrir dómstólum — og þar bar Zeppo, bróðir Grouchos, það fyrir rétti, að Erin hefði haft mjög góð áhrif á gamla manninn. Málum lyktaði þannig, að sonar- syni Grouchos, Andrew, sem er 27 ára, var falinn umsjá auðæf- anna. Með eiginkonunum þremur ( frá v.) Með Ruth Johnson, sem hann kvæntist 1920. Brúðarmynd af Groucho og Catherine Gorsey, frá 1945, og mynd af honum með þriðju konunni, Eden Hartford, sem hann kvæntist 1953. Takið eftir þvi, að á tveimur fyrri myndunum er hann ekki með yfirskeggið fræga. 42. TBL. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.