Vikan


Vikan - 31.08.1978, Page 15

Vikan - 31.08.1978, Page 15
Hér er stóllinn á hjólum, búinn hand- fangi fyrir þann, sem ekur honum. Slá er undir stólnum að framan fyrir fætur þess, sem i honum situr. Á myndinni er einnig borð, sem stilla má á ýmsa vegu. Takið eftir þvi, að enginn kantur er undir borðplöt- unni að framan, þannig að auðvelt er að komast alveg að borðinu. Hand- föngin til beggja hliða á borðinu eru til þess, að sá sem i stólnum situr, geti hjálparlaust hagrætt stólnum við borðið. Þessi gerð stólsins er með stillan- legu baki. Hægt er að fá fótskemil, með stólnum. í VIIOVN A , I NIEYTIENDAMARK/VÐIJ 35. TBL.VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.