Vikan - 31.08.1978, Page 45
nælonsokk upp, í hvert herbergi,
setja í hann 5-6 hnefa af
kalciumklorid og láta skál eða
drýpui niður í ílátið undir.
Munið að tæma ílátið einu sinni
eða tvisvar yfir veturinn.
• Hreinsið þakrennur.
• Rjúfið strauminn, ef rafmagn
er notað.
• Lokið fyrir vatnið. Tæmið
kerfið með því að opna kranana
og loka þeim létt aftur. Tæmið
W.C. skálina og látið hnefafylli
af salti í W.C, til að varast að
frjósi.
• Fjarlægið alia verðmæta hluti
eða geymið þannig að ekki sjáist
frá gluggum.
• Læsið ekki skápum og skúff-
um, því ef um innbrot gæti
orðið að ræða, er það tvöfalt
vandamál, ef þjófurinn brýtur
upp og skemmir húsgögnin.
• Látið vera að draga glugga-
tjöldin fyrir, það getur freistað
óboðinna gesta tiJ að brjótast
inn og athuga hvort eitthvað sé
þess virði að stela þarna.
fötu undir hvern sokk. Kalcium- • Gætið þess að hafa sumar-
klorid sýgur i sig raka, sem síðan bústaðinn tryggðan.
Paprika fyllt
með ostakremi
í þetta má nota rauðar, grænar
eða gular paprikur, bara að þær
séu ferskar. Skerið lok af
paprikunum og skafið fræin úr.
Hrærið ostakremið úr þeim osti,
sem þið ætlið að nota og fyllið í
paprikuna. Látið lokið á aftur
pakkið paprikunni vel inn í
álpappír, látið í ísskáp, þar til
ostakremið er orðið stíft og
auðvelt er að skera paprikuna
niður í sneiðar.
Tillögur um ostakrem:
250 gr blokkostur hrærður með
150 gr af ósöltuðu smjöri,
1 tsk. Dijon-sinnep og 1 msk. af
koníaki bætt í.
250 gr gráðaostur hrærður með
150 gr af ósöltuðu smjöri,
50 gr af hökkuðum hnetum og 1
msk. af rommi.
:250 gr. camembert, 1 mr'.v.
hökkuð steinselja, 1 msk. ^aKk-
aðir valhnetukjarnar, h>" _rt með
175 gr af ósöltuðu sr j uri.
150 gr paprik' ^stur og 100 gr
kúmenostur .rært með 150 gr af
ósöltuði’ smjöri, 2 msk. af
fíntsr uðum rauðum pipar bætt
í.
35. TBL. VIKAN45