Vikan


Vikan - 31.08.1978, Blaðsíða 4

Vikan - 31.08.1978, Blaðsíða 4
/ sjálfu matarmusterinu Snöggsteiktar nautalundir á t'ranska visu, svo sent „tournedos" eða „entre- cote”, voru besti niatur. sem ég þekkti. Þær voru því ofarlega á óskalistanum. þegar Vikan gerði sér ferð til höfuðborg- ar matarmenningar heimsins til að kanna veitingahús Parísar. sem nú er kornin í beint flugsamband við Island á suntrin. Þegar til kastanna kom. fékk ég mér aldrei slika nautasteik i París. Matseðl- arnir voru með svo mörgu öðru spenn- andi, sent mér fannst ég verða að kynna mér. Þar voru réttir úr kálfabrisi. lifur fugla og húsdýra. sniglum og froskafót- um. ótal tegundum fiskjar og krabba- dýra og öðru því. sem sjaldan eða aldrei er tækifæri til að bragða á Íslandi. ÞEIR LIFA TIL AÐ BORÐA Við borðuni til að lifa. en Frakkar lifa til að borða. Engin þjóð i heiminum hefur jafnmikið dálæti og kunnáttu á góðum mat og Frakkar hafa. Þeir tala um rnat. þegar þeir hittast. eins og Ís- lendingar tala um veðrið. Enda skarar þekking hins alntenna Frakka á mat fram úr þekkingu íslendings. sent þó hel'ur sérstaklega reynt að kynna sér mat og matarmenningu. Almenningur i Frakklandi snæðir þri- réttaðan mat bæði í hádeginu og á kvöldin og fitnar ekki af. Franskur matur er ekki þungur. þótt hann sé mik- ill og margréttaður. Því meira sem nienn hugsa um línurnar. þeim mun meiri áhuga ættu þeir að fá á franskri mat- reiðslu. Fleimilismatreiðsla er á svo háu stigi i Frakklandi. að atvinnumatsveinar verða að hafa sig alla við í samkeppninni til að draga fólk út á veitingastaðina. Þetta að- hald veldur því. að franskir matreiðslu- nienn eru hinir bestu i heimi. ALLAR NÝJUNGAR FRÁFRANS Matargerðarlist nútimans á rætur sinar i Frakklandi. Allt frá átjándu öld að ntinnsla kosti hafa nýjungar í matar- gerðarlist átt upptök sín í Frakklandi og flust þaðan út um heim. Þessi forusta er nú ákveðnari en nokkru sinni fyrr. þvi að nú koma allar nýjungar á þessu sviði frá Frakklandi. Þaðan er „cuisine nouvelle” með sín- um góðu og snöggelduðu hráefnum. sent l'er eins og eldur i sinu um heiminn. Þaðan er „cuisine minceur”. sem hjarta verndarmenn hafa dálæti á. Og þaðan I fyrsta sinn í sextíu ár. . .! — c=3_ W7 ” Features Syndicate. Inc„ 1978. WorlO ri8htyfe>erv«i>»- joVf / O 7 O 0 J/ ° 0 7/ ) o 0 ( 0 O 5 O °o ^—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.