Vikan


Vikan - 31.08.1978, Page 26

Vikan - 31.08.1978, Page 26
I • • r llnilurinn 2l.ni;ir«* 20.u|iril \uuliA 2l.upril 2l.mui T\íbururnir 22.mui 2i.júni Hópstarf gefur gtrða raun i þessari viku. Þú veröur beðinn um álit þitt á ákveðnu verkefni. scm brátt á að fram- kvænta. og skallu óhik að segja þina skoðun. Heillatala er 3. Fyrirkomulagá ein- hverju samkvæmi. veldur deilum. Þú getur ekki alltaf ætlast til að fá að ráða og hafa úr- ‘slitavaldið. svo þú skalt einu sinni beygja þig fyrir vilja annarra. Fréttir af væmanlegri aukningu i fjölskyldunni valda hugaræsingi i bili en verða siðar til að glcðja þig rnikið. Þú dvclur mikið heima við og lífið verður fremur rólegt næstu daga. Fólk. sem litið hefur látið á sér bera. kemst skyndilcga i sviðsljósið. Þú ert heldur þreyttur þessa dagana. og ætti að gefa þcr nteiri tima til hvildar. Heillalitur er blágrænn. Velgcngni þin i ákveðnu máli veldur al'brýöiscmi. og tryggur vinur þinn snýr við þcr baki. Þcr leksl þó að greiða úr vandamálunum á smckklegan hátl og alll fer vel að lokum. Slcingcitin 22.dcs. 20. jan. Þcr tekst vcl að lcysa ákveðið vandamál heirna fyrir. og árang- urinn verður frábær. Þú styrkir fjölskyIdubóndin til muna. og mikil heimilishamingja ríkir þessa dagana. Ef þú þarft að ferðast eitthvað. skaltu gefa þér nægan tima. þar sent bilanir eru liklegar á farartæki. og seinkar þér til muna. Þú hcfur ástæðu til að hafa áhyggjur af heilsufari vinar. Þú ættir að varast að taka nokkra áhættu i bili varðandi fjármál þin. þar sem stjörnurnar eru þér ekki hliðhollar um þessar mundir. Vertu ekki of kapps- fullur. það hefnir sín. Æ Jzs/tWf Sporddrckinn 24.okl. 2.4.nó\. Hoifmndurinn 24.nó\. 21.dcs. Þú verðuraðgera ákveðna persónu að trúnaðarvini þinum. og verðurðu heldur ragur við það fyrst í stað. Þú getur þó verið alveg ró legur vegna þessa þar scm þú ert að gera rétt. Vnlnsbcrinn 2l.jnn. lú.fcbr. I f þú þarft á ráð leggingum að lialda i ákseðnu máli. sem varðar maka þinn. skaltti ekki liika við að leita tjl trausts heimilis vinar. sem num ráða þér heill á þvi sviði. Heillalitur er grænn. Þú tekur þér á hcndur stutt fcrðalag, og færð þar góða ferðafélaga. scm ciga eftir að liafa mikil áhrif á lif þitt á næstunni. Amor verður mikið á ferðinni hjá unga fólkinu. Fiskarnir20.fcbr. ÍO.mars l.áttu ekki hafa illkvittn- islegar kjaftasögur eftir þér. og varastu aö ræða alvarleg mál við fólk. scm þú þekkir ekki nógu vel. Sumir taka iillu öftigt og snúa til verri vegar. Hvaðer þetta? iuijs-e JbSjbbj^s 'l • l 26VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.