Vikan


Vikan - 31.08.1978, Page 4

Vikan - 31.08.1978, Page 4
/ sjálfu matarmusterinu Snöggsteiktar nautalundir á t'ranska visu, svo sent „tournedos" eða „entre- cote”, voru besti niatur. sem ég þekkti. Þær voru því ofarlega á óskalistanum. þegar Vikan gerði sér ferð til höfuðborg- ar matarmenningar heimsins til að kanna veitingahús Parísar. sem nú er kornin í beint flugsamband við Island á suntrin. Þegar til kastanna kom. fékk ég mér aldrei slika nautasteik i París. Matseðl- arnir voru með svo mörgu öðru spenn- andi, sent mér fannst ég verða að kynna mér. Þar voru réttir úr kálfabrisi. lifur fugla og húsdýra. sniglum og froskafót- um. ótal tegundum fiskjar og krabba- dýra og öðru því. sem sjaldan eða aldrei er tækifæri til að bragða á Íslandi. ÞEIR LIFA TIL AÐ BORÐA Við borðuni til að lifa. en Frakkar lifa til að borða. Engin þjóð i heiminum hefur jafnmikið dálæti og kunnáttu á góðum mat og Frakkar hafa. Þeir tala um rnat. þegar þeir hittast. eins og Ís- lendingar tala um veðrið. Enda skarar þekking hins alntenna Frakka á mat fram úr þekkingu íslendings. sent þó hel'ur sérstaklega reynt að kynna sér mat og matarmenningu. Almenningur i Frakklandi snæðir þri- réttaðan mat bæði í hádeginu og á kvöldin og fitnar ekki af. Franskur matur er ekki þungur. þótt hann sé mik- ill og margréttaður. Því meira sem nienn hugsa um línurnar. þeim mun meiri áhuga ættu þeir að fá á franskri mat- reiðslu. Fleimilismatreiðsla er á svo háu stigi i Frakklandi. að atvinnumatsveinar verða að hafa sig alla við í samkeppninni til að draga fólk út á veitingastaðina. Þetta að- hald veldur því. að franskir matreiðslu- nienn eru hinir bestu i heimi. ALLAR NÝJUNGAR FRÁFRANS Matargerðarlist nútimans á rætur sinar i Frakklandi. Allt frá átjándu öld að ntinnsla kosti hafa nýjungar í matar- gerðarlist átt upptök sín í Frakklandi og flust þaðan út um heim. Þessi forusta er nú ákveðnari en nokkru sinni fyrr. þvi að nú koma allar nýjungar á þessu sviði frá Frakklandi. Þaðan er „cuisine nouvelle” með sín- um góðu og snöggelduðu hráefnum. sent l'er eins og eldur i sinu um heiminn. Þaðan er „cuisine minceur”. sem hjarta verndarmenn hafa dálæti á. Og þaðan I fyrsta sinn í sextíu ár. . .! — c=3_ W7 ” Features Syndicate. Inc„ 1978. WorlO ri8htyfe>erv«i>»- joVf / O 7 O 0 J/ ° 0 7/ ) o 0 ( 0 O 5 O °o ^—

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.