Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 23

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 23
í VlíÖVN ’A " 'í NISYTISNDAMARKAÐI 1 Mjög hantugt er afl gera lauslega skissu af nýju íbúðinni og merkja hvert herbergi með mislitu límbandi. Siflan er hœgt afl merkja hlutina viðeigandi límböndum. Þetta sparar tima þegar á að fara að koma hlutun- um á sinn stafl. Óþarfi er að tœma litlar kommöðu- skúffur, afleins verður afl ganga tryggilega frá þeim þannig afl þær opnist ekki í miðju kafi. Þá er gott afl setja böggluð eldhúsrúllubréf ofan i skúffurnar til þess að innihaldið fari ekki út um allt. opnist ekki í miðju kafi. Hægt er að líma skúffurnar aftur með sterku limbandi en gott getur verið að láta böggluð eldhús- rúllublöð ofan í þær til þess að innihaldið fari ekki allt í óreiðu. Þegar búið er að fylla kassana og loka þeim er nauðsynlegt að merkja þá til þess að hægt sé að Hálffyllið kassa mefl bókum og hljómplötum og látið eitthvað létt efst f kassann. Arinars verður hann svo niðþungur, afl ógerlegt er að bera hann. losa þá á réttum stað í nýju ibúð- inni. Hugsið ykkur hvílíkir erfið- leikar sköpuðust ef tuttugu ómerktir pappakassar stæðu á víð og dreif í nýju íbúðinni. Hentugast er að merkja kassana fyrst og fremst með innihaldi og síðan í hvaða herbergi þeir eiga aðfara. stundum hefur verið hægt að fá þá hjá áfengisútsölunum, ef ekki er komið á mesta annatíma. Gott er að pakka skipulega niður í kassana til þess að auð- velda þá stund þegar upp úr þeim verður tekið. Þá verður einnig að hafa í huga að láta ekki of þunga hluti í kassana. Það verður að vera hægt að bera þá með góðu móti. Fyllið því aldrei kassa með bókum eða hljómplötum nema til hálfs. Látið eitthvað létt með þungu hlutunum. Tilvalið er að pakka postulínsvörum, viðkvæmum glösum og styttum í þvottakörf- ur eða bala. Alveg er óþarfi að tæma litlar kommóðuskúffur, aðeins verður að sjá um að þær Kunnugir á báðum endum Þegar flutningsdagurinn sjálfur er runninn upp er nauð- synlegt að hafa einhvern vel kunnugan á „báðum endum”. Ef það er ekki hægt má nota það ráð að búa til stóra skissu af nýju íbúðinni og hengja upp í anddyri hennar. Síðan er hvert herbergi merkt með ákveðnum lit (t.d. með mislitu límbandi) og síðan má merkja kassana og hús- gögnin með samsvarandi lit. Þá fer ekkert milli mála hvert hlut- irnir eiga að fara. Þeir hlutir, sem fyrstir eiga að komast á sinn stað, eiga að fara síðast í flutningabílinn. Það margborgar sig að láta hlutina strax þar sem þeir eiga að vera. Það sparar vinnu seinna meir. Ef einhverjir kassar eiga t.d. alls ekki að fara í ibúðina, heldur í kjallarageymslu er óþarfi að vera að rogast með þá óþarfa vegalengd. Börnin verða að ganga fyrir Ef börn eru í flutningafjöl- skyldunni verður að ganga fyrir að koma þeirra herbergi eða svefnstað í lag. Það verður að vera tilbúið strax fyrsta kvöldið, þvi þótt fullorðnir geti sofið inn- an um kassa og annað dót er það erfitt fyrir bömin. Það er nógu erfitt fyrir þau að flytjast úr gömlu og þekktu umhverfi í eitt- hvað nýtt og því verður að reyna að gera þeim flutninginn eins léttbæran og frekast er kost- ur. Munið einnig eftir því að lesa af rafmagns- og hitaveitumælum þegar farið er úr gömlu íbúðinni. Einnig að lesa sjálfur af sam- svarandi mælum í nýju íbúð- inni. Þá má ekki gieyma að eiga nóg af kaffi og svaladrykki handa þeim sem standa í burðin- um. Gott getur verið að eiga eitthvað í matinn, því alveg er eins víst, að búið sé að loka búð- um þegar farið verður að huga að kvöldmatnum, — eða að jafnvel búðir séu ekki til staðar, ef verið er að flytja í nýtt íbúðar- hverfi. Aðalatriðið er að skipuleggja allt nógu vel. Það er engin ástæða til þess að örvænta þótt ekki takist að koma öliu í samt lag á nýja staðnum í einum grænum hvelli. A.Bj. — Ég öfunda þig ekki af því að þurfa að segja konunni þinni, að þú hafir ekki fengið launahækkun! — Ég get ekki unnið lengur með Davíð — hroturnar í honum halda fyrir mér vöku! 37. TBL.VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.