Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 26

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 26
STJÖRMJSPÁ Sennilega þarftu að taka einhverjar skyndi- ákvarðanir í þessari viku, og ættirðu að fara að öllu með gát. Reyndu að láta smá- munina ekki fara í skapið á þér. Þú ættir að taka meira tillit til skoðana annarra en þú hefur gert upp á síðkastið. Þú hefur verið alltof einráður, og fólk er farið að fá leið á ' sjálfsáliti því, sem þú hefur. Áætlanir þínar varðandi öll meiriháttar viðskipti þarfnast nánari endur- skoðunar við. Hlustaðu á ráðleggingar gamals vinar, og fylgdu fyrir- mælum hans af fremsta megni. kr-'hhinn 22. júni 2J..júlí Varastu að vera of undanlátssamur, hver veit nema viss aðili kunni að ganga á lagið. Vikan verður fremur róleg hjá þér, og þú dvelur mikið heima við. Heillalitur er rauður. I.jóniú 24. jiilí 24. tíiJúM Láttu ekki framferði annarra fara í taugarnar á þér, þér kemur hrein- lega ekki við hvað þeir eru að gera. Sinntu fjöl- skyldunni meira en þú hefur gert undanfarið. Þú ættir að fara varlega í sambandi við fjármálin þessa dagana, þar sem ekki er allt með felldu 1 sambandi við viðskipti, sem þú átt við ákveðinn aðila. Varastu að vera of dóm- harður á framferði ann- arra, og líttu aðeins i eign barm. Ekki er allt gull sem glóir, og þú skalt hugsa þig vel um áður en þú dæmir. Spurúdrckinn 24.»kl. 2.4.nó\. Reyndu að líta á björtu hliðar lífsins, og láttu ekki geðillsku vina þinna slá þig út af laginu. Það er ýmislegt, sem þú átt ógert og að loknu verki máttu vel við una. Ii»i<niai)urinn 24.nú\. 21.dc\. Þú ættir að varast í lengstu lög að æsa þig upp út af smávægilegu deiluefni, þar sem hætta er á að þú segir ýmis- legt, sem betur mætti kyrrt liggja. Heillatala er 3. Valnshcrinn 2l.jan. lú.fchr. Fiskarnir 20.fchr. 20.mars Siciniiciiin 22.dcs. 20. jan. Ósamkomulag varðandi fjárhag eða viðskipti gæti gert vart við sig þessa dagana. Vertu réttlátur, og hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir. Vertu heima á mánudags- kvöld. Hlutirnir ganga betur en þú hafði reiknað með, og hamingja blasir við þér í hvivetna. Þú færð bréf, sem flytur þér óvanaleg gleðitið- indi, og hefur mikil áhrif á líf þitt. Þú kannt að verða fyrir einhverjum meiri háttar töfum í þessari viku, og veldur það þér nokkru hugarangri, þar sem þú telur þig ekki geta lokið ákveðnu verkefni vegna þess. Hvaðer þetta? •u95jSB;so '£ •uim^sBuiis ‘z •Jmæjyno *[ 26 VIKAN 37. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.