Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 44

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 44
Rækjufdýfa með ostatertum Úr pappakassa í dúkkuhús Oft getur veriðánægulegtað búa til hluti úr næstum engu, og dúkkuhúsið hér geta allir búið til. í það notum við bara venju- legan pappakassa. Við klippum lokið af kassanum og notum það til að aðskilja hæðirnar á dúkku- húsinu. Limið lokið fast með góðu lími. Veggina má fóðra með veggfóðri eða jafnvel fallegum gjafapappír. Blúndu- servíettur notaðar í gólfteppin og blúndur framan á til skrauts. matsk. chilisósa, 1 tsk. cognac, dálitil tabascosósa, 1 1/2 dl olia. Blandið öllum tegundum saman nema olíunni. Henni er hrært út 1 smátt og smátt. Esdragon ídýfa: 1 eggjarauða, 1 tsk. sítrónusafni, 1/2 tsk. franskt sinnep, 1/4 tsk. salt, 1/4 tsk. pipar, 2 tsk. þurrkað esdragon, 1 1/2 dl olía. Hrærið allt saman nema olíuna, sem hrærð er út i smátt og smátt. Berið sósurnar fram með rækjunum. Ostatertur: Deig: 3 dl hveiti, 150 gr smjör. 4 msk. kalt vatn. Ostakrem: 2 eggjarauður, 1/2 dl vatn, 1/2 dl soðinn, kældur rjómi, 1 1/2 dl rifin ostur, mildur, 2 msk. rifinn, sterkur ostur, salt, cayenne- pipar. Hnoðið deigið og látið það bíða í um klukkustund. Fletjið út i sa. 2 mm þykkt. Klæðið lítil linsu- form með deiginu, pikkið með gaffli og bakið í miðjum ofni (200°) í 10 min. Blandið osta- kreminu saman, látið það bíða í 20 mín. áður en því er smurt i formin . Bakið áfram í 10 mín, þar til osturinn er gullinn. U.þ.b. 1 kg rækjur. Sinneps-idýfa: 4 msk. sinnep, 2 msk. sykur, 4 msk. hvítvínsedik, 2 dl. olía, 1 dl. klippt dill. Blandið saman, sinnepi, sykri, ediki og bætið oliu út í smátt og smátt, kryddið. Rhode Island-ídýfa: 1 eggjarauða, 1 tsk. edik, 1/2 tsk. franskt sinnep, 1/4 tsk. salt, 2 Gazpacho Þetta er ein útgáfan af spönsku súpunni Gazpacho, að vísu ein- földuð og bráðfljótleg. Að sjálf- sögðu er þessi súpa mjög mis- munandi eftir því, hvar á Spáni hún er framreidd. 3—4 dl brauðteningar 2 dl vatn 2 dósir blandaður grænmetissafi (vegetable juice) 1—2 msk. tómatmauk 1 hvítlauksbátur salt, pipar, oregano 1 dl rjómi 1 dl sýrður rjómi Við framreiðslu: Fíntsöxuð agúrka, fmtsaxaður laukur og fíntsöxuð paprika, auk þess smjörsteiktir brauðten- ingar. Látið brauðið blotna í vatninu í súpuskálinni. Bætið grænmetis- safanum, tómatkraftinum og rifnum hvitlauksbátnum út í. Þeytið nu vel með snúnum þeyt- ara eða rafknúnum. Kryddið með salti, pipar og oregano. Ore- ganokryddið er mulið milli fingranna sé það grófmalað, eða steytt í mortéli. Súpan kæld. Áður en súpan er borin fram, er rjómanum og sýrða rjómanum blandað saman við dálítið af' súpunni, og síðan er öUu bland- að saman, þó ekki af of miklum krafti, því rjóminn á að mynda einskonar rendur eða hringi í súpunni. Gott er að setja nokkra ísmola i súpuna. Meðlætið er síðan borið með í smáskálum, og hver skammtar sér á sinn disk. Þetta er sérlega góð súpa á heitum sumardegi. 44 VIKAN 37. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.