Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 30

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 30
 H Vestur-þýska fyrirtækið AEG- Telefunken hefur hannað mjög gagniegt hjáipar- tæki fyrir ökuþóra framtíðarinnar. Radar, sem mun án efa koma í veg fyrir margs konar umferðaróhöpp. Bifreiðin þýtur áfram á 100 km hraða á klukkustund. Athygli ökumannsins sljóvgast smám saman á tilbreytingarlausum akstrinum, en skyndilega sker vœlandi tónn í gegnum vélarhljóðið. ökumanninum tekst naumlega að víkja fyrir gangandi vegfaranda á vegarbrúninni. Vestur-þýskir vísindamenn hafa hannað bílradar, sem varar ökumenn við, ef hætta er á ferðum. Með því móti má koma í veg fyrir margs konar umferðar- óhöpp. í hríð og dimmviðri greinir radarinn menn, bíla og aðrar hindranir, sem kunna að vera á veginum. RADARSENDIR ^./radarmóttakari RADARGEISLI SJÓNMÁL RADARS: 120 METRAR m •:•:•:•:• Radarinn greinist í tvo aðskilda hluta, sendi og mót- takara, sem eru staðsettir framan á bifreiðinni. Rad- arinn greinir 120 metra fram fyrir bifreiðina og stærð radarmyndarinnar er 4,4x6 metrar. Radarinn þykir fleiri kostum búinn en aðrír myndvarpar. Til dæmis hefur veðurfar ekki áhrif á hæfni hans, því hann sér í gegnum regn og dimmviðrí. Radargeislarnir eru sendir beint fram fyrir bílinn og truflast ekki af aðskotahlutum utan vegarins. m :íí:¥: FJARLÆGÐ MILLI ÖKUTÆKJA •ÍÍS %¥í: :•:•:•:•:• * ■smm WmM •••AW.'.V.W • •••••••••:•• Bílradarinn er ótrúlega nytsamur. Ef ökumaðurínn sofnar undir stýrí og bíllinn tekur að rása á veginum, setur radarinn hljóðmerki í gang til þess að vekja ökumanninn. Kadarinn veldur þvi tíka, að bílar aka með hæfilegu millibili. Stjórn þessa búnaðar er háð tölvu, og ef hún bilar gef ur hún f rá sér sérstakan aðvörunarsón. Snjór og ís geta hindrað radargeislana á leið sinni. Þess vegna er öruggast að búa sendi og móttakara sérstökum rafhitunarbúnaði, svo þeir bræði af sér allan is og snjó. _ .. . . „ . Texti: Anders Palm Teikn.: Sune Envall •v.v. •ííííííííííííí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.