Vikan


Vikan - 13.09.1978, Síða 30

Vikan - 13.09.1978, Síða 30
 H Vestur-þýska fyrirtækið AEG- Telefunken hefur hannað mjög gagniegt hjáipar- tæki fyrir ökuþóra framtíðarinnar. Radar, sem mun án efa koma í veg fyrir margs konar umferðaróhöpp. Bifreiðin þýtur áfram á 100 km hraða á klukkustund. Athygli ökumannsins sljóvgast smám saman á tilbreytingarlausum akstrinum, en skyndilega sker vœlandi tónn í gegnum vélarhljóðið. ökumanninum tekst naumlega að víkja fyrir gangandi vegfaranda á vegarbrúninni. Vestur-þýskir vísindamenn hafa hannað bílradar, sem varar ökumenn við, ef hætta er á ferðum. Með því móti má koma í veg fyrir margs konar umferðar- óhöpp. í hríð og dimmviðri greinir radarinn menn, bíla og aðrar hindranir, sem kunna að vera á veginum. RADARSENDIR ^./radarmóttakari RADARGEISLI SJÓNMÁL RADARS: 120 METRAR m •:•:•:•:• Radarinn greinist í tvo aðskilda hluta, sendi og mót- takara, sem eru staðsettir framan á bifreiðinni. Rad- arinn greinir 120 metra fram fyrir bifreiðina og stærð radarmyndarinnar er 4,4x6 metrar. Radarinn þykir fleiri kostum búinn en aðrír myndvarpar. Til dæmis hefur veðurfar ekki áhrif á hæfni hans, því hann sér í gegnum regn og dimmviðrí. Radargeislarnir eru sendir beint fram fyrir bílinn og truflast ekki af aðskotahlutum utan vegarins. m :íí:¥: FJARLÆGÐ MILLI ÖKUTÆKJA •ÍÍS %¥í: :•:•:•:•:• * ■smm WmM •••AW.'.V.W • •••••••••:•• Bílradarinn er ótrúlega nytsamur. Ef ökumaðurínn sofnar undir stýrí og bíllinn tekur að rása á veginum, setur radarinn hljóðmerki í gang til þess að vekja ökumanninn. Kadarinn veldur þvi tíka, að bílar aka með hæfilegu millibili. Stjórn þessa búnaðar er háð tölvu, og ef hún bilar gef ur hún f rá sér sérstakan aðvörunarsón. Snjór og ís geta hindrað radargeislana á leið sinni. Þess vegna er öruggast að búa sendi og móttakara sérstökum rafhitunarbúnaði, svo þeir bræði af sér allan is og snjó. _ .. . . „ . Texti: Anders Palm Teikn.: Sune Envall •v.v. •ííííííííííííí

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.