Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 31
o o
l-KRMMINN
Þýð. Jóhanna Þráinsdóttir.
Hann lifði kyrrlátu lífi á
gamla, hrörlega, afskekkta,
skoska herragarðinum sín-
um. Eina fólkið, sem hann
hafði hjá sér, var þjónustu-
fólkið, sem hafði þjónað
honum af mestu dyggð í
fjölda ára. En nú hafði systir
hans, Gwendolyn, boðað
komu sína, og þegar hún
kom rak hún strax augun í
gamla riddarahólkinn á
veggnum. Hún starði á hann,
og rak upp hálfkæft skelfin
aróp...
Algernon Chadford, /nnn
roskni eigandi gamla, hrörlega,
afskekkta, skoska herragórðsins
Cedars Hall í Llanvepley, sem lá
hálffalinn milli grænna hæð-
anna í Glen Abergave/ leit óþol-
inmóður á frönsku brönsklukk-
una, sem stóð á marmarahill-
unni fyrir ofan arininn,mr sem
logarnir léku um brakandi birki-
sprekin. Svo stóð hann áfætur
og leit út í niðdimma nóvember
nóttina. Hann átti von á peim á
hverri stundu. Hann hafðnsent
bílstjórann sinn, hann Jenkins, á
brautarstöðina í Stoke-on-Sneyd
með Bensinn til að sækja sygtur
sína, Gwendolyn. Gwendolyn
var gift í Bandaríkjunum, \g
hafði ekki heimsótt gamla gi
Skotland í rúm 30 ár. En n
hafði hún boðað komu sína ti1
Cedars Hall, og Chadford lá
varður, sem lifði kyrrlátu lífi
með sínu trúa þjónustufól
hlakkaði síður en svo til héim
sóknar hennar.
Skær billjósin lýstu andáí
upp þunglamaleg húsgögnin 1
húsbóndaherberginu, og Chad-
ford lávarður þekkti vélarhljóð-
ið í Bensanum sínum. Þau hlutu
að vera komin. Chadford lávarð-
ur beið, þar til dimmrödduð köll
hljómuðu um gamla herra;
inn. Þáhringdihannbjgguti
kalla á Perkins, yfirþjó
gráa vangaskeggið, þráð
bakið og augu, sem lýstu full-
kominni trúmennsku. í sömu
Moröiöá
Chadford lávarði
andrá mundi hann eftir að Perk-
ins átti frí þetta kvöld. Hann
staulaðist yfir flisalagt gólfið og
opnaði. Gwendolyn gekk inn.
— Algernon, minn hjartkæri
einkabróðir, loksins ... eftir öll
þesúju.hrópaði hún klökk, og
Staði séKí fangið á Chadford
'lávarði. Magurt og kulda-
legt hefðarandlitið me<
stóra, virðulega nefinu vi
skyndilega ná íflTTbg-augu h§tm
ar lýstu skelfir gu.
— Anddynð, hrópaði ,húi
upp yfir sig.j Nákvæmlega
og það var í araumi mínum.
Hún gekk aQ sjíaru, ortnu
vængjahuroinnij- sepi VDmn í,
húsbóndaherþergið. Hun stað-
næmdist/á pröskuldinum m^ð
hálfkæfpu^..
værhléga "ems
draunfnum, endurtók ^ÉuigsJ
ingu/lpstin. og ^r^tói_áj áhrifa
mikiPj'yóþn^safníð^SEm hékk á
;ekk hún
ákve^ið vopn.
j~“f5arna, saffði hún.
eiginlega?
mau ciddarahólkur.
ðiir r
vers vegnajgmTðu?
yn scttist-mei
ísnrnmfm 1 rliúnyffihiirAóimn.
er skelfilegt, stamaoi
er alltjíákvæmlega
;jg j ^rSLurrínum — ftvert
friði.
inurn? Hj
\dramni?
Síðustu nótttia, sem ég
horð í skipi\u, dreymdi
iræðilel^^
- P<
gr tíéttaifyrsta/sypf
»að til Cedars
draumnum-sa/égiyjár mer komu
Úna hipgað. Mig dreymdi að
fíldyra, af því
aTKghCgJöJUTthn var í fríi. Ég sá
fyrir mér anddyrið, húsbónda-
idfords láv.
Hann gi
ungr um gólfið,
mV staðar,---beiht"f
WILLY
BREINHOLST
herbergið og vopnasafnið. Allt
var nákvæmlega eins og það er.
Ég sá lika riddarahólkinn ... og
mig dreymdi að ég lýsti þvi ná-
kvæmlega fyrir þér hvernig þú
yrðir skotinn með nákvæmlega
sliku vopni. og...
Saford 0\arður greip fram
ýrir henni.
— Kæra GvjendolVi, sagði
hatin dálítið haðslega. \ Ég má
^víst ekki bendaMrófár að þessi
kur er svo/ koWðgaðúr, að
þ^ð er útilojmfi Po^ht^ypa af
m skotiuafnyel þótt rfyaður
vgefi allur af vilja ger
t um leið og
?að er hægt''
i hleypa i
gftir' a t
tar
tki Áð vera a<
hugs^\t^\sþötfrjanyheimsktiJ^gá'
J\rondoly(j_
íð þ^jfáir te, og svo
hún Belinda,
^_^JlérbéPg©fI5jJJ^j^þlýtyr að
'va^fe^jLpftir "þefíaCéÖfeá;
ferðalag. ' ^
Sömu nótt tók Chadford
lávarður byssuna úr skúffunni í
mahóníborðinu, og lagði hana
í efstu skúffuna í Chippendale-
kommóðunni. Hvorugt þeirra
minntist á drauminn við morg-
unverðarborðið, fyrr en Perkins
yfirþjónn kom inn. Þá rak
Gwendolyn upp hálfkæft óp, og
missti tebollann, sem brotnaði í
þúsund mola á gólfinu. Perkins
flýtti sér að ná í sóp.
— Hann er nákvæmlega eins
og ég sá hann r draumnum,
stundi Gwendolyn.
— Hvernsástu?
— Morðingjann. í guðanna
bænum, Algernon, losaðu þig
við þennan mann áður en það er
orðið of seint.
— Perkins? Hann er ekkert
nema ljúfmennskan ... hefur
verið i þjónustu minni í rúm 30
ár. Hann dýrkar mig. Og ég ætti
að losa mig við hann? Það
kemur aldrei til greina.
Gwendolyn var svo miður sín
lægna draumsins, að hún fór til
Lohdon næsta dag.
Húnykvaddi hann grátklökk,
3g sagðipiðjandi:
gernon, í síðasta skiptið
. lofa mér því að losa þig
inan Perkins, annars ger-
’ítthvað alveg hræðilegt. Ég
)hef alltaf verið ákaflega ber-
oreymin...
Chadford lávarður íhugaði
Hann hætti að sofa á
Ztunni, því hann þorði aldrei
sleppa augunum af Chippen-
vo dale-kommóðunni... Loks varð
systur sinnar, og
;ði PerkinsA'firþjóni upp, frá
ögjméðfyrsta næsta mánaðar.
eimurx?3oaim síðar las
m e|firfarandi tilkynn-
faðÍDasínu:
ára gamli Chadford
Jur, eigandi Cedars Hall,
iþley, fannst r gær skotinn til
ía^við morgunverðarborðið.
in, James Perkins yfir-
þjþnhsfáv«rðarins, gaf sig sjálf-
fram við lögregluna. Hann
hafði drýgt glæp þennan í
-pdýpstu örvæntingu og þung-
lyndý: t^ftir að hafa skyndilega
verið sagt upp störfum, að
ósekju, og eftir meira en 30 ára
trúa og dygga þjónustu.
Willy Breinholst.
37. TBL.VIKAN 31