Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 24
Pennavinir
Sigþóra Vigfúsdóttir, Báröarási 7,
Hellissandi, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 15-17 ára.
Linda Rut Bjarnadóttir, Skólastíg 10,
Bolungarvík, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 12 14 ára. Er sjálf 12 ára.
Áhugamál eru sætir strákar, iþróttir,
dans, rnúsik og margt fleira. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Jóhann Berg Þorbergsson, Langanes-
vegi 24, Þórshöfn, óskar eftir að skrif
á við stelpur og stráka á aldrinum 14-15
ára. Er sjálfur á 14. árinu. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál eru
margvisleg. Svararöllum bréfum
Ilalldór Brynjólfur Daðason, Hlíðar-
stræti 12, Bolungarvík, óskar eftir
pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Er
sjálfur 11 ára. Áhugamál eru lötbolti,
skák og ýmislegt fleira. Mynd fylgi
fyrsta bréfi ef hægt er.
Örugg og nýtískuleg
kven- og
karlmannsúr
á mjög hagstæðu
verði.
Kynnið yður
Marion Heinze, DDR 8812 Seifhen-
nersdorf, Rosa Luxemburg Str. 5, óskar
eftir islenskum pennavinum. Hún er 15
ára austurþýsk stúlka og hefur garnan af
bréfaskriflum. Hún hefurmikiðdálætiá
Bay City Rollers og Rosettu Stone.
Jtilia Sigrún Ásvaldsdóttir, Hafrafelli,
Fellum, Egilsstöðum, óskar eftir að
skrifast á við krakka á aldrinum 10-12
ára. Er sjálf 11 ára. Svarar öllum
bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
mögulegt er.
Selma Viðisdóttir, Völusteinsstræti 12,
415 Bolungarvik, óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 11-12 ára. Er sjálf 11
ára. Helstu áhugamál eru skíði, sund,
fótbolti, popptónlist og fleira.
Fjóla Kristjánsdóttir, Vitastíg 9, 415
Bolungarvik óskar eftir pennavinum,
strákum og stelpum á aldrinum 13-15
ára. Áhugamál eru margvísleg.
Helga St. Þórsdóttir, Kringlumýri 25,
600 Akureyri, óskar eftir að komast i
bréfasamband við stráka á aldrinum 15-
17 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál
margvísleg, t.d. dýr, strákar, útilegur og
margt fleira.
Rómeó dó af óst til Júlíu. Orfeus hætti Iffi sínu fyrir Evridís, , Anthony drap fyrir Kleopötm. cá —
í 1 Y/7- © > l í n/ 1 ° * O. V
Mig grunar nú, afl þegar mestu
ástarsögur heims verða f estar ó blafl,
afl þafl verfli gengifl fram hjó
„hinum f ómfúsa hvitlaukssalts-
elskhuga."
24 VIKAN37. TBL.