Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 45

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 45
Regn — Regn — Regn Áöur fyrr þótti sjálfsagt að hafa tómir, enda dýrt að fylla þá með regnhlífastatíf í forstofunni, en blómum, þótt fallegt sé. það er fremur sjaldséð sjón nú orðið, enda flestir, sem ferðast úti við í bílum, og þurfa því lítið á regnhlífum að halda. Eigi að síður er snoturt að nota t.d. ;gamlangólfvasatil þessa — slíkir gólfvasar eru hvort sem er oftast Rómantíkí svefnherberginu Eldhúsglugginn Hvít léreftsgluggatjöld með léreftsblúndum, fallegar flöskur af ýmsum gerðum og blíðir vendir af þurrkuðum blómum og kryddjurtum. Varla getur glugginn orðið skemmtilegri. Ef þú villt ekki „stela” allri myndinni, getur þú allavega látið þér nægja eitthvað af henni. Taktu eftir, að búin hefur verið til lítil hilla undir flöskumar í miðjum glugganum. Rúmteppið er saumað úr hvítum ferhyrningum með gömlum ísaumi og blúndum. Þú klippir ferhymingana og notar málið 10 x 10 sm. Fjöldi þeirra fer að sjálfsögðu eftir stærð teppisins. Pressaðu ferhyrn’ j,ana á röng- unni. Leggðu þá á gótfið og raðaðu þein K aan, eftir því sem þér finnst fallegast. Þú getur notað bæði léreftsblúndur og bómullarblúndur, einnig er fallegt að sauma lítil hjörtu í fer- hyrningana. Saumaðu teppið saman, fyrst í lengjur í lengd teppisins og síðan lengjurnar í breidd teppisins. Fóðraðu síðan teppið með lakalérefti. Púðinn er búinn til úr litlum kringlóttum dúk með heklaðri blúndu í kring. Sníðið kringlótt bakstykki í sömu 'stærð og dúk- urinn. Saumið stykkin saman og skiljið bil eftir til að koma fyllingunni í púðann. Saumið siðan saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.